Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Síða 222
§ 235
206
Matt. 28
5En engillinn tók til máls
og sagði við konurnar:
Verið ekki hræddar! Því
að eg veit, að þér leitið að
Jesú hinum
krossfesta. 6Hann er eigi
hér, því að hann er upp-
risinn, eins og hann sagði.
Komið, sjáið staðinn,
þar sem drottinn lá.
7Og farið nú með skyndi
og segið lærisveinum
hans: Hann er upprisinn
frá dauðum; og sjá, hann
fer á undan yður til Galíleu;
þar munuð þér sjá hann.
Sjá, eg hefi sagt yður það.
80g þær skunduðu burt
frá gröfinni, með ótta og
mikilli gleði, og hlupu að
flytja lærisveinum hans
tíðindin.
90g sjá, Jesús kom á
móti þeim og sagði:
Heilar þér! En þær komu
til og gripu um fætur
hans og veittu honum
lotningu. 10 Þá segir Jesús
við þær: Verið ekki
hræddar! farið burt og
kunngjörið bræðrum mín-
um, að þeir skuli fara til
Galíleu, og þar munu
þeir sjá mig.
Mark. 16
60g hann segir við þær:
Skelfist eigi;
þér leitið að
Jesú frá Nazaret, hinum
krossfesta; hann er upp
risinn, hann er ekki hér;
sjá, þarna er staðurinn,
þar sem þeir lögðu hann.
7En gangið burt,
segið lærisveinum
hans og Pétri:
Hann
fer á undan yður til Galíleu;
þar munuð þér sjá hann,
eins og hann sagði yður.
80g þær fóru út og flýðu
frá gröfinni, því að ótti
og ofboð var yfir þær
komið, og engum sögðu
þær frá neinu, því að
þær voru hræddar.
90g er hann var upp
risinn árla hinn fyrsta dag
vikunnar, birtist hann fyrst
Maríu Magdalenu, henni,
sem hann hafði rekið út
af sjö illa anda. 9 10Hún
fór og kunngjörði þetta
þeim, sem með honum
höfðu verið, er voru harm-
andi og grátandi. 11 Og
er þeir heyrðu, að hann
væri lifandi og að hún
hefði séð hann, trúðu
þeir því ekki.
Lúk. 24
andlit sín til jarðar,
sögðu þeir við þær:
Hví leitið þér hins lif-
anda meðal hinna dauðu?
6Hann er ekki
hér, en hann er upp-
risinn*); minnist þess,
hvernig hann talaði við
yður, meðan hann enn var
í Galíleu, og sagði, 7að
manns-sonurinn ætti að
verða framseldur í hendur
syndugra manna og
verða krossfestur og upp-
rísa á þriðja degi. 80g
þær mintust orða hans,
°og sneru aftur
frá gröfinni og kunngjörðu
alt þetta þeim ellefu og
öllum hinum. 10 En það
voru þær María Magda-
lena og Jóhanna og María
Jakobs; hinar sögðu og
postulunum frá þessu með
þeim. 11 Og orð þessi
voru í augum þeirra eins
og hégómaþvaður, og þeir
trúðu konunum ekki.
J2En Pétur stóð upp og
hljóp til grafarinnar, og
er hann gægðist inn, sá
hann líkblæjurnar einar;
og hann fór heim og
undraðist það, sem við
hafði borið**).
*) Málsgreinina vanlar í sum elztu handrit.
**) Þetta vers vantar í sum elztu handrit.