Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1928, Page 224
§ 237 og 238
208
[Marh. 16] Lúk. 24
13 Og þeir fóru oss voru, fóru til grafarinnar og fundu alt eins og konurnar höfðu sagt, en hann sáu þeir ekki. 25 Þá sagði hann við þá: 0, þér heimskir og tregir í hjarta til að trúa öllu því, sem spámer.nirnir hafa talað! 26 Átti ekki hinn Smurði að líða þetta og ganga inn í dýrð sína? 27 Og hann byrjaði á Móse og á öllum spámönnunum, og útlagði fyrir þeim í öllum ritningunum það, er hljóðaði um hann. 28 Og þeir nálguðust nú þorpið, sem þeir ætluðu til, og hann lét sem hann ætlaði að fara lengra. 29 Og þeir lögðu fast að honum og sögðu: Veriu hjá oss, því að kvelda tekur og degi hallar. Og hann fór inn, til að vera hjá þeim. 30Og svo bar við, er hann sat til borðs með þeim, að hann tók brauðið, blessaði og braut það og fékk þeim. 3i Þá opnuðust augu þeirra, og þeir þektu hann, en þá hvarf hann þeim sýnum. 320g þeir sögðu hvor við annan: Brann ekki hjartað í okkur, meðan hann talaði við okkur á veginum og lauk upp fyrir okkur ritningunum? 33 Og þeir stóðu samstundis upp og fóru aftur til Jerúsalem og fundu þá ellefu samansafnaða og þá, er með þeim voru, sem sögðu: 34Sannarlega er drottinn upp-
og kunngjörðu hinum, og eigi trúðu þeir þeim heldur. risinn og hefir birzt Símoni. 35 Og hinir sögðu frá því, sem við hafði borið á veginum, og hvernig þeir hefðu þekt hann við það, að hann braut brauðið*).
238. Jesús birtist postulunum í Jerúsalem.
[106. Mark. 16n] 160. Lúk. 2436—<9
i4En seinna birtist hann þeim ellefu, er þeir sátu yfir borðum, og álasaði hann þeirn fyrir vantrú þeirra og harðúð hjartans, að þeir hefðu ekki trúað þeim, er höfðu séð hann upp risinn. 36 En þegar þeir voru að tala um þetta, stóð hann sjálfur meðal þeirra og segir við þá: Friður sé með yður! 37En þeir urðu skelfdir og hræddir og hugðust sjá anda. 38Og hann sagði við þá: Hví eruð þér óttaslegnir? og hvers vegna vakna efasemdir í hjarta yðar? 39 Lftið á hendur mínar og fætur, að það er eg sjálfur. Þreifið á mér og lítið á; því að andi hefir ekki hold og bein, eins
*) Eða: Hvernig hann hafði látið þá þekkja sig við það, að hann braut brauðið.
Lúk. 2434. Sbr. 1. Kor. 155: 5og að hann birtist Kefasi, síðan þeim tólf;
»