Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 19

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 19
17 trúi stúdenta, er stúdentaráð háskólans nefnir til, eiga sæti í háskólaráði, þegar þar er rætt „mál, er varða stúdenta háskól- ans almennt“. Hefur fulltrúinn þar málfrelsi og atkvæðisrétt. Háskólaráð ákvað, að fulltrúi stúdentaráðs skyldi taka sæti í háskólaráði með upphafi háskólaársins 1957—58. Stúdentaráð kaus fulltrúa sinn Bjarna Beinteinsson, stud. jur., en til vara Hjört Gunnarsson, stud. mag. Fyrsti háskólaráðsfundur, er fulltrúi stúdenta sótti, var haldinn 1. nóv. 1957. Háskólareglugerð. Eftir gildistöku háskólalaganna nr. 60, 17. júní 1957 var nefnd þeirri, sem fjallaði um endurskoðun háskólalaga, sjá Árbók 1955—56, bls. 19—20, og Árbók 1956—57, bls. 19, falið að semja drög að nýrri reglugerð fyrir háskólann. Drög þau, er nefndin samdi, voru síðan rædd í deildum og háskólaráði. Hlaut reglugerðin að því búnu staðfestingu forseta Islands, og tók hún gildi 17. júní 1958. Reglugerð þessi er heildarreglugerð fyrir háskólann, og var reglugerð 47/1942 ásamt síðari breyt- íngum þar með úr gildi numin. Hin nýja reglugerð er birt í heild sinni á bls. 87—131 hér á eftir. Þess skal getið, að reglu- gerðarbreyting nr. 5, 7. febr. 1958, er stofnaði til kennslu í bókasafnsfræði til B.A.-prófs, er felld inn í heildarreglugerðina. Embætti og kennarar. Prófessorsembœtti i sögu: Embætti þetta varð laust við frá- fall dr. Jóns Jóhannessonar, prófessors. Það var auglýst laust til umsóknar 3. okt. 1957. Umsækjendur voru þrír: dr. Björn Sigfitsson, háskólabókavörður, Björn Þorsteinsson, cand. mag. og dr. Guöni Jónsson, skólastjóri. I nefnd samkv. 11. gr. há- skólalaga áttu sæti próf. Þorkell Jóhannesson, rektor, nefnd- ur af heimspekideild, formaður nefndar, prófessor Magnús Már Lár'usson, nefndur af háskólaráði, og dr. Kristján Eldjárn, nefnd- ur af menntamálaráðherra. Hinn 6. des. 1957 var dr. Guðni Jónsson skipaður prófessor í sögu frá 1. jan. 1958. Dr. Hjálmar O. Lokensgard frá Minnesota starfaði við há- skólann árlangt sem Fulbright-prófessor. Flutti hann fyrirlestra 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.