Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 148

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 148
146 3. Stúdentaráð sótti um styrk til Menntamálaráðuneytis s. 1. vetur til að standa straum af kostnaði við Norrænu formannaráðstefnuna, sem hér var haldin í febrúar. Menntamálaráðuneytið varð við þessari beiðni stúdentaráðs og veitti styrk að upphæð kr. 3.707,00. Húsnœðismál. Enn kom það til umræðu við rektor, hvort ekki væri unnt, að stúdentar fengju eitthvert afdrep í háskólanum, þar sem hægt væri að setja upp kaffistofu og húsnæði, sem deildarfélög fengju til af- nota. Húsnæðið í kjallara háskólabyggingarinnar, þar sem hús- mæðrakennaraskólinn var til húsa, mun verða notað til kennslu í lyfjafræði lyfsala. Hins vegar er talið, að eitthvað muni leysast úr þessum málum, þegar lokið er þeirri viðbótarbyggingu, sem hafin er við íþróttahús háskólans. Er mjög nauðsynlegt að lausn fáist á þessum málum, því að mjög bagalegt er fyrir stúdenta að hafa ekkert afdrep, þar sem þeir geta fengið hressingu. Mötuneytið á Gamla Garði fullnægir engan veginn þeirri þörf og getur raunar ekki komið í staðinn fyrir slíka kaffi- stofu. Ennfremur er mjög bagalegt, að deildarfélög skuli ekki einu sinni hafa skápa til afnota, þar sem unnt er að geyma fundargerðar- bækur eða önnur gögn, sem tilheyra starfsemi þeirra. Samkeppni um nýjan blaðhaus á Stúdentablað. Ákveðið hefur verið að efna til samkeppni meðal drátthagra stúdenta um nýjan blaðhaus á Stúdentablað, því að menn eru löngu orðnir leiðir á hinum gamla. Uppdráttum skal skilað fyrir 15. nóv. næstkomandi í hendur rit- stjórnar, sem jafnframt er dómnefnd. Fyrirlestrar. Stúdentaráð hélt áfram þeirri starfsemi, er hófst s. 1. vetur, að fá erlenda menntamenn, sem hér eru á ferð, til að flytja fyrirlestra á vegum ráðsins. Stúdentaráð fékk s. 1. vetur tvo slíka, er fluttu fyrir- lestra fyrir stúdenta í háskólanum. Þann 4. nóv. s. 1. hélt ungverska skáldið og rithöfundurinn György Faludy fyrirlestur um Ungverjaland og svaraði síðan fyrirspurnum. Faludy er í stjórn félags ungverskra rithöfunda í útlegð, sem gefa út tímaritið Irodalmi Ujság, en það var áður gefið út af hinum fræga Petöfiklúbb í Búdapest. Var hér um mjög athyglisverða kvöldstund að ræða og þeir, er sóttu fyrirlesturinn, urðu margs vísari um land og þjóð. Mánudaginn 17. febrúar s. 1. hélt ungur menntamaður, Alexander Dolberg (David Burg) að nafni, fyrirlestur á vegum stúdentaráðs.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.