Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 136

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 136
134 4) Stúdentaráð sá um útvarpsdagskrá í Ríkisútvarpinu síðasta vetrardag. Dagskrá þessa annaðist sérstök nefnd, er stúdentaráð kaus. I henni áttu sæti: Bragi Steinarsson, stud. jur., Guðrún Erlends- dóttir, stud. jur., Bernharður Guðmundsson, stud. theol., Sibyl Ur- bancic, stud. philol., og Kristinn Kristmundsson, stud. philol. 5) Stúdentaskemmtun var haldin á vegum stúdentaráðs í Tjarnar- café laugardaginn 4. okt. 1958 og var hún mjög fjölsótt. Happdrœttismálið, — bygging stúdentagarðs. Stúdentaráð þreifaði fyrir sér um möguleika á heppilegum happ- drættisvinningi í happdrætti til f járöflunar vegna stúdentagarðanna. Synjað var um innflutningsleyfi á bifreið, sem vera skyldi vinningur, og varð því ekki af framkvæmdum. Áramótafagnaður í anddyri skólans. Skv. tillögu frá meirihtluta ráðsins var sem fyrr farið fram á, að stúdentar fengju að halda áramótafagnað í anddyri skólans eins og tíðkaðist áður fyrr. Háskólaráð synjaði þessari málaleitan. Stúdentar telja sig ekki geta fallizt á rök háskólaráðs fyrir synjuninni, en benda hinsvegar á, að hér er opin leið til mikillar tekjuöflunar, t. d. fyrir stúdentagarðana, auk þess sem slíkar hátíðir tíðkast víða í háskólum erlendis og þykja til engrar vansæmdar. Lánasjóður stúdenta. Fjárskortur háði mjög starfsemi lánasjóðsins á árinu 1957—1958. Haustúthlutun. Til útlána voru samtals kr. 400.000,00, þar af kr. 350.000,00 fyrir- framgreiðsla af f járveitingu fyrir árið 1958. Alls bárust 169 umsóknir, eða fleiri en nokkru sinni áður. Ákveðið var að hafa lánaflokka tvo, I. fl. kr. 4.500,00, II. fl. kr. 2.500,00. Veitt voru 121 lán og varð því að synja mjög mörgum stúdentum. Þótti það ráðlegra en að veita öllum einhverja úrlausn, því að þá hefði of lítið komið í hvern stað. Vorúthlutun. Fyrir þessa úthlutun tókst að útvega lán að upphæð kr. 150.000,00, svo að alls hafði sjóðurinn til umráða kr. 450.000,00. Umsóknir bárust frá 147 stúdentum og tókst ekki að veita þeim öllum lán. Lánaflokkar voru ákveðnir tveir. I. fl. kr. 4.500,00 og II. fl., kr. 2.400,00. Veitt voru 134 lán, en 13 var synjað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.