Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 122
120
Til fullnaðarprófs frá deildinni eru kenndar þessar greinar:
Stærðfræði, aflfræði, burðarþolsfræði, rúmmyndafræði, eðlisfræði
munnleg og verkleg, efnafræði munnleg og verkleg, jarðfræði, teikn-
un, landmæling og húsagerð. Tilhögun kennslunnar í hverri grein
ákveður háskólaráð eftir tillögum deildarinnar.
3. Undanþágur frá ákvœöum um kennslu og nám.
Stúdenta þá, sem ekki ætla að stunda framhaldsnám í bygginga-
verkfræði, getur deildin undanþegið þátttöku í einstökum náms-
greinum.
57. gr.
Próf t verkfrœöideild.
1. Prófgreinar.
Námsgreinum er skipt í 4 prófflokka. Fjöldi einkunna og niður-
röðun prófa er eins og tafla I sýnir. 1 töflunni táknar s skriflegt próf,
m munnlegt próf. Þegar heildareinkunn er veitt samkvæmt niður-
stöðum úr fleiru en einu prófi eða úr prófi og æfingaverkefnum, skal
í hvert sinn gefa frumeinkunn samkvæmt fyrra dálki í töflu n.
Deildin setur ákvæði um það, hvemig reikna skuli stigatölu heildar-
einkunnar úr frumeinkunnum.
TAFLA I.
Árspróf Elnkunnir
Námsgreln Flokkur 1. 2. 3. samtals
Stærðfræði I j |l(s) (1 (m) 1 (s+m) 1 (s+m) 4
1 einkunn, hallamæling: 2X % I 1 (s+m) 1 (s+m) 2
einkunn I l(s) 1
Ailfræði II 1 (s+m) 1 (s+m) 2
Burðarþolsfræði II 1 (s+m) 1 (s+m) 1 (s+m) 3
Rúmmyndafræði II l(s) (1) 1
Eðlisfræði II (1) l(s) 1
Efnafræði ...................
Jarðfræði ...................
Teiknun: Prófteikning og tekn-
isk teikning: 1 einkunn; húsa-
gerð, geómetr. teikning og 111
landmælingarteiknun: 1 ein-
kunn ........................
Landmæling munnleg: 1 ein-
kunn, mæling og kortagerð: Iv
Húsagerð ................. IV
3 3
1 1
20 eink.
samtals