Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 96

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 96
94 20. gr. Á deildarfundum eiga sæti prófessorar deildar og forstöðumenn vísindastofnana, er lúta deildinni. Háskóladeild er heimilt að ákveða, að dósentar og lektorar megi sitja deildarfundi og hafa þar atkvæðis- rétt. Um fundarsetu staðgengla fer eftir því, sem segir í 28. gr. 2. málsgr., en um fundarsetu stúdenta fer samkvæmt 21. gr. Nú er f jallað sérstaklega um kennslugreinar dósenta, lektora, auka- kennara, aðstoðarkennara eða erlendra sendikennara, og skal forseti þá boða kennara á deildarfund og gefa þeim kost á að ræða það mál- efni, en atkvæðisrétt eiga þeir ekki, sbr. þó 1. málsgrein, að því er varðar dósenta og lektora. Rektor er heimilt að taka þátt í meðferð mála í öllum deildum, en atkvæðisrétt á hann þó aðeins í sinni deild. 21. gr. Nú er mál til umræðu á deildarfundi, sem varðar nemendur deild- arinnar almennt, og skal deildarforseti þá kveðja á fundinn fulltrúa nemenda, einn eða fleiri, er stjóm deildarfélags nefnir til. Hafa full- trúamir þar málfrelsi, en eiga ekki atkvæðisrétt. Stjóm deildarfélags nefnir til einn mann úr hópi stúdenta deild- arinnar og annan til vara til setu á deildarfundum samkvæmt 1. máls- gr. í laga- og viðskiptadeild nefnir stjóm í félagi laganema og félagi viðskiptafræðinema hvor um sig sjálfstætt til menn samkvæmt 1. málslið. Heimilt er að beita sömu reglu að sínu leyti um tannlækna- stúdenta og stúdenta, sem leggja stund á lyfjafræði lyfsala, svo og um stúdenta, er stund nám til B.A.-prófa eftir því, sem nánar verður kveðið á í samþykktum þeirra háskóladeilda, sem í hlut eiga. Nú er deildarfélagi ekki til að dreifa, og boðar deildarforseti þá til almenns fundar þeirra stúdenta, sem nefna eiga til fulltrúa, og skulu fulltrúar samkv. 1. málslið kosnir á þeim fundi. Tilnefning fer fram í aprílmánuði ár hvert, en tekur gildi með byrjun næsta háskólaárs. Stjóm deildarfélags tilkynnir deildarforseta tilnefningu fulltrúa síns. Deildarforseti boðar fulltrúa stúdenta, þeg- ar því er að skipta, á fund með sama hætti og aðra þá, er fund sækja, sbr. 19. gr., 2. málsgr. Nú varðar mál, sem til umræðu er, aðeins til- tekinn deildarhluta, en ekki annan eða aðra, og skal þá ekki kveðja fulltrúa hins deildarhlutans eða hinna. Ef mál varðar deildina í heild, skal hins vegar kveðja fulltrúa beggja eða allra deildarhluta. Deildarfundur sker úr því hverju sinni, hvort tiltekið mál, sem er til umræðu, sé þess konar, að fulltrúi deildarstúdenta eigi að fjalla um það. Fulltrúi stúdenta er þagnarskyldur um það, sem gerist á deildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.