Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 26
24
Dr. med. Halldór Hansen yfirlæknir: Lyflæknisfræði.
Dr. med. Björn Sigurðsson: Veirurannsóknir.
Dr. med. Bjarni Jónsson: Bæklunarsjúkdómafræði.
Helgi Ingvarsson yfirlæknir: Hlustun sjúklinga.
Dr. med. Sigurður Sigurðsson yfirlæknir: Lungnaberklar.
Valtýr Albertsson læknir: Endókrínólógía.
Valtýr Bjarnason svæfingarlæknir: Svæfingarfræði.
1 tannlœkningum:
Prófessor:
Jón Sigtryggsson: Tannlæknisfræði.
Aukakennarar:
Jöhann Finnsson tannlæknir: Tannréttingar.
Guðmundur Hraundál tanntæknir: Tanntækni, tannsjúkdómar.
Ólafur Bjarnason læknir: Meinafræði.
Tómas Helgason læknir: Lyfjafræði.
Bjarni Konráðsson læknir: Líffærafræði.
Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir: Lífeðlisfræði.
I lyfjafrœði lyfsala:
Dósent, dr. phil. Ivar Daníelsson: Lyfjagerðarfræði, lyfjalög-
gjöf, iatína, verðlagning lyfja, lífræn efnafræði, efnagreining.
Jón O. Edwald cand. pharm.: Ólífræn efnafræði.
Kennarar í laga- og viðskiptadeild og kennslugreinar þeirra:
Prófessorar:
Ólafur Jóhannesson: Eignaréttur (þ. á. m. veðréttur), stjórn-
skipunar- og stjórnarfarsréttur, þjóðaréttur, alþjóðlegur einka-
málaréttur.
Ármann Snœvarr: Almenn lögfræði, sifja-, erfða- og persónu-
réttur, refsiréttur. Tók við réttarsögu á vormisserinu 1958.
Theódór B. Líndal: Réttarfar, raunhæft lögfræðiverkefni.
Magnús Þ. Torfason: Kröfuréttur (þ. á. m. samningar og
skaðabótaréttur), sérstaki hluti kröfuréttarins (námskeið), sjó-
réttur, almenn lögfræði (kröfuréttur).
Ólafur Björnsson: Þjóðhagfræði almenn og hagnýt, haglýsing.