Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 151

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 151
149 gilda, eru svipaðar þeim reglum, sem hafa venjulega gilt um slíka keppni, en aðalinntak þeirra er, að höfundur má ekki hafa lokið háskólaprófi, áður birtar sögur koma ekki til greina, en sami höf- undur má senda fleiri en eina sögu. Sagan skal undirrituð dulnefni, en rétt nafn höfundar fylgja með í lokuðu umslagi. Sagan skal ekki vera lengri en svo, að hún komist fyrir á 5 síðum í Stúdentablaði eða ekki yfir 4000 orð. Stúdentaráð veitir höfundi þeirrar sögu, sem bezt þykir að dómi dómnefndar, tvö þúsund króna verðlaun og fær jafnframt rétt til að birta hana í Stúdentablaði 1. desember. Þótt saga fái ekki verðlaun, fær stúdentaráð forgangsrétt til að birta hana í Stúdentablaði og verða þá venjuleg ritlaun greidd, ef þess er óskað. Handritum skal skilað til formanns dómnefndar í síðasta lagi 20. október 1958. Skyldusparna&i mótmœlt. Þessi tillaga var samþykkt einum rómi fyrir nokkru: „Stúdentaráð Háskóla íslands fer þess á leit við Félagsmálaráðu- neytið, að reglugerð samkvæmt 12. grein laga „um húsnæðismála- stofnun, byggingarsjóð ríkisins, sparnað til íbúðabygginga, breyting á I. kafla laga nr. 36/1952 o. fl.“ verði breytt þannig, að stúdentar þurfi ekki að binda fé sitt í sparimerkjum fram til 1. nóvember ár hvert, heldur sleppi að öllu leyti við skyldusparnað, eins og fyrrgreind lög kveða á um.“ Friðrikss jó&ur. Eins og kunnugt er, gekkst stúdentaráð fyrir stofnun Friðrikssjóðs vorið 1955 og kaus þá 10 manna framkvæmdanefnd, sem starfaði í ár, en síðan hafa þeir Ólafur Haukur Ólafsson, cand. med., og Jón Böðvarsson, stud. mag., verið stjórnendur sjóðsins, en þeir voru for- maður og gjaldkeri framkvæmdanefndarinnar. Aðalverkefni sjóðsins til þessa hefur verið að greiða allan kostnað Friðriks Ólafssonar á þeim skákmótum erlendis, sem hann hefur tekið þátt í síðan sjóðurinn var stofnaður. Þessi mót eru: Skákþing Norður- landa 1955, tvö jólaskákmót í Hastings, Olympíuskákmótið í Moskvu, stúdentaskákmótið í Uppsala, svæðamótið í Wageningen, skákmótið í Dallas 1957, stúdentaskákmótið í Varna og loks millisvæðamótið í Portoroz. Sjóðurinn hefur auk þess greitt kostnað fyrir aðstoðarmenn Friðriks á Hastingsmótunum og í Portoroz. Friðrik hefur ekki fengið mikið fé í hendur beint úr sjóðnum, en hefur haft til eigin þarfa þær fjárupphæðir, sem starfshópar og bæjarfélög hafa afhent honum sjálfum. Þeir peningar hafa aldrei í sjóðinn komið. Sama máli gegnir um fjárlagastyrk þann, sem nú er kr. 25.000,00 á ári, en hann fékkst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.