Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 142

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Page 142
140 maí s. 1. För hins íslenzka fulltrúa skyldi vera stúdentaráði alveg að kostnaðarlausu. Þetta höfðinglega boð skyldi vera endurgjald fyrir frábæra gestrisini, er hinir sænsku fulltrúar á Norrænu formanna- ráðstefnunni töldu sig hafa orðið aðnjótandi hér. Til fararinnar valdist formaður stúdentaráðs, Birgir ísl. Gunnarsson. Þing þessi eru haldin fimmta hvert ár. Koma þar saman þar til kjörnir fulltrúar frá öllum háskólum Svíþjóðar og móta þá stefnu, sem stjórn Sænska stúdentasambandsins skal fylgja næstu fimm ár. Ákvarðanir þingsins eru þó ekki bindandi fyrir stjórn sambandsins. Á þingi þessu voru saman komnir 200 fulltrúar auk um 300 áheyrnar- fulltrúa, m. a. frá öllum Norðurlöndum, Þýzkalandi og frá COSEC. Á þinginu var rætt um akademiska menntun og ýmsa þætti hennar, félagsmál stúdenta, alþjóðamál og innri starfsemi Sænska stúdenta- sambandsins. Voru í öllum þessum málum gerðar ýtarlegar ályktanir, sem hafa verið gefnar út sérstaklega. Allar voru móttökur hinar rausnarlegustu af hálfu Svía. Stuttu eftir að för þessi hafði verið ákveðin, barst stúdentaráði boð frá stúdentum við Uppsalaháskóla um að senda fulltrúa á vor- háðtíð skólans. Hátíð þessi er einhver mesta stúdentahátíð sænskra stúdenta. Var ákveðið að formaður sækti ennfremur þennan mann- fagnað, sem haldinn var 17. maí s. 1. 3. Þýzkt-skandinavískt mót. Stúdentaráði var boðið að senda full- trúa á þýzk-skandinaviska viku, sem haldin var í Múnchen dagana 5.—12. júlí s. 1. Tóku Þjóðverjar þátt í ferðakostnaði fulltrúans, auk þess sem háskólaráð styrkti ferð þessa. Til fararinnar valdist Guðmundur Guðmundsson, stud. med., og fór hann utan í byrjun júlí. í Múnchen voru saman komnir fulltrúar stúdenta frá öllum Norðurlöndum. Dvöldust þeir í góðum fagnaði viku þessa og undu sér allir hið bezta. Rómar Guðmundur mjög allar móttökur Þjóðverja. 4. Það stúdentaráð, er nú situr, fylgdi áfram stefnu þeirri, sem fyrra stúdentaráð mótaði í skiptum sínum við hin tvö alþjóðasam- tök stúdenta. Treyst voru samskiptin við COSEC, en við IUS voru þau ein skipti höfð, er snertu V. alþjóðaskákmót stúdenta í Búlgaríu. Hafði stúdentaráð slæma reynslu af þeim viðskiptum. Stúdenlaskipti. Þegar fráfarandi stúdentaráð tók til starfa, lá ljóst fyrir, að a. m. k. tvö deildarfélög höfðu þegar hafið undirbúning að stúdentaskiptum. Læknadeild hafði undirbúið stúdentaskipti við bandaríska lækna- nema og lagadeild við þýzka laganema. Ennfremur lá það fyrir, að menntamálaráðnneytið myndi veita ákveðinn styrk til stúdentaskipta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.