Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 147

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 147
145 því starfi að vera starfsmaður ráðsins yfir sumartímann. Slíkt er þó að sjálfsögðu engin varanleg lausn á þessu vandamáli. T aflmennska. Snemma vetrar lagði formaður til, „að stúdentaráð beiti sér fyrir starfsemi til að efla skákmennt stúdenta, t. d. með fjöltefli og öðru slíku“. Tillagan var samþykkt og í samræmi við hana hófst stjórn- in handa. 1. Fyrir jól háði Ingi R. Jóhannsson fjöltefli við stúdenta, og fór það fram á Gamla Garði. 2. Um mánaðamótin febrúar—marz háði Friðrik Ólafsson stór- meistari fjöltefli við stúdenta á Gamla Garði. 3. Stúdentaráð endurheimti á þessum vetri bikar, sem h.f. Síld og fiskur gaf stúdentaráði fyrir nokkrum árum. Á bikarinn er letrað: „Skákbikar Stúdentaráðs Háskóla íslands“, og af annarri áletrun má ráða, að Þórir Ólafsson hafi unnið hann í keppni árið 1954. Litlar sögur fara síðan af bikarnum, nema hvað Vilhjálmur Þórhallsson mun síðar hafa hreppt gripinn, en til ráðsins barst hann eftir ýmsum krókaleiðum. Hinn 20. marz ákvað stúdentaráð að efna til hraðskák- keppni um bikarinn, og skyldi keppt um bikarinn, svo fremi að tólf stúdentar gæfu sig fram til keppni. Keppnin var rækilega auglýst, en of fáir höfðu hug á að hreppa hnossið í það sinn. Er þess að vænta, að bráðlega verði efnt til annarrar keppni um bikarinn. Slyrkveitingar til stúdentaráðs. 1. S. 1. haust fór stúdentaráð fram á það við fjárveitinganefnd Al- þingis, að styrkur til ráðsins yrði hækkaður úr kr. 10.000,00 í kr. 25.000,00. Benti stúdentaráð m. a. á það, málaleitun sinni til stuðn- ings, að styrkur þessi hefði verið óbreyttur á annan áratug. Á sama tíma hefði verðlag allt í landinu hækkað, stúdentum fjölgað mikið og starfsemi stúdentaráðs aukizt mjög. Stúdentaráð leitaði stuðnings ýmissa nefndarmanna svo og annarra þingmanna, sem reyndu að fylgja málinu eftir. Meirihluti fjárveitinganefndar lagðist þó enn gegn óskum stúdenta og við endanlega afgreiðslu f járlaga var styrk- urinn óbreyttur, kr. 10.000,00. 2. Á vetrinum sótti stúdentaráð um styrk til háskólaráðs að upp- hæð kr. 10.000,00. Háskólaráð veitti styrk þennan umyrðalaust. Enn- fremur veitti háskólaráð stúdentaráði styrk að upphæð kr. 7.500,00 til að standa straum af kostnaði við Norræna formannaráðstefnu, sem hér var haldin s.l. vetur. Háskólaráð veitti enn styrk að upp- hæð kr. 1.500,00 til að senda fulltrúa á þýzkt-skandinavískt mót í Múnchen s. 1. sumar. Stúdentaráð færir háskólaráði beztu þakkir fyrir rausnarlegan stuðning. 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.