Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 146

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 146
144 5. Stúdentaráð fékk að gjöf frá Norska stúdentasambandinu lítinn norskan minjagrip, sem geymdur er í skrifstofu stúdentaráðs. Fríðindi. Síðasta stúdentaráð gerði allmargar tilraunir til að auka þau fríð- indi, sem stúdentaskírteinum fylgja, en án árangurs. Stúdentaráð það, er nú situr, gerði ennfremur allmargar tilraunir í þá átt. T. d. var reynt að fá afslátt af bókum hjá einstökum bóksölum, einkum hand- bókum og öðrum slíkum, sem stúdentar keyptu mikið, en allar til- raunir til þess mistókust. Töldu bóksalar sig ekki geta veitt slík fríðindi stúdentum til handa. Ennfremur var reynt að fá tvo miða á symfóníuhljómleika, en tókst ekki. Eini árangur, sem varð í þessa átt, var, að stúdentar fá nú aðgang að sýningum Sýningarsalarins við Hverfisgötu fyrir hálfvirði. Var leitað til þess fyrirtækis skv. tillögu Ólafs Pálmasonar. íslenzkir stúdentar virðast hér eiga við miklu rammari reip að draga en stúdentar erlendis, hvað sem valda mun. Yfirfœrslugjöld á námsbóhum. Á fundi í stúdentaráði hinn 8. okt. s. 1. var samþykkt tillaga um að skora á fjármálaráðherra að hlutast til um, að fellt verði niður yfir- færslugjald á námsbókum stúdenta. Upplýsingastarfsemi fyrir Menntaskólanema. Þar eð ljóst var að Handbók stúdenta kæmist ekki út áður en ný- stúdentar hæfu nám í skólanum á þessu hausti, efndi stúdentaráð til kynningarstarfsemi í Menntaskólanum í Reykjavík s. 1. vetur. Kynningarstarfsemi þessi fór fram á þremur kvöldum og voru stúdentar fengnir til að halda fyrirlestra um nám og námstilhögun í öllum deildum háskólans. Misjöfn aðsókn var að fyrirlestrunum, en í heild þótti þessi starfsemi takast vel. Um auglýsingar og annan undirbúning innan Menntaskólans sá stjórn Framtíðarinnar. Faslur slarfsmaffur stúdentaráðs. Það kemur æ betur í ljós með sívaxandi starfsemi stúdentaráðs, hverja nauðsyn ber til þess, að ráðinn verði fastur starfsmaður ráðs- ins. Hefur mál þetta verið á döfinni mörg undanfarin ár, en aldrei orðið úr framkvæmdum vegna fjárskorts. Úr þessu máli rættist þó nokkuð á síðastliðnu sumri, þegar Magnús Þórðarson, starfsmaður Ferðaþjónustu stúdenta, tók að sér samhliða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.