Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 46
44
161. Helga Guðrún Eysteinsdóttir, f. á Sauðárkróki 26. júlí
1938. For.: Eysteinn Bjarnason kaupm. og Margrét Hemm-
ert k. h. Stúdent 1957 (V). Einkunn: I. 7.25.
162. Helga Guðrún Henckell, f. í Hamborg, Þýzkalandi, 9. maí
1937. For.: Arnold Henckell kaupm. og María Bjarnadóttir
Henckell k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: I. 7.38.
163. Helga Pálmadóttir, f. í Reykjavík 4. júlí 1936. For.: Pálmi
Jónsson skrifstofustjóri og Tómasína K. Árnadóttir k. h.
Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 7.18.
164. Helgi Guðmundsson, f. 7. maí 1933 í Reykjavík. For.:
Guðmundur Gestsson skrifstofustjóri og Ingibjörg Helga-
dóttir k. h. Stúdent 1953 (R). Einkunn: I. 8.17.
165. Hilmar Ölafsson, f. að Laugarási, Bisk., 18. maí 1936. For.:
Ólafur Einarsson læknir og Sigurlaug Einarsdóttir k. h.
Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 6.59.
166. Joachim Holzhauer, f. 8. jan. 1937 í Freiburg, Þýzkalandi.
Stúdent 1956 (Pforzheim).
167. Hugrún Gunnarsdóttir, f. í Reykjavik 27. okt. 1937. For.:
Gunnar Eggertsson tollvörður og Þuríður Guðmundsdóttir
k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 6.36.
168. Inger R. Jessen, f. á Akureyri 30. júní 1937. For.: Viggo
Jessen skipaeftirlitsmaður og Hulda Kristjánsdóttir Jes-
sen k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: I. 7.54.
169. Ingigerður Konráðsdóttir, f. í Reykjavík 23. júlí 1937. For.:
Konráð Ingimundarson lögregluþjónn og Þuriður Snorra-
dóttir k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: I. 7.78.
170. Ingólfur Helgason, f. í Hafnarfirði 20. júlí 1937. For.: Helgi
Guðlaugsson sjómaður og Ingigerður Eyjólfsdóttir k. h.
Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 6.66.
171. Ingveldur Björg Stefánsdóttir, f. í Reykjavík 2. apríl 1936.
For.: Stefán Árnason garðyrkjubóndi, Syðri-Reykjum, og
Áslaug Ólafsdóttir k. h. Stúdent 1957 (L). Einkunn: I. 7.63.
172. Jóhann Gunnarsson, f. að Selalæk, Rang., 20. sept. 1935.
For.: Gunnar Jónsson bóndi og Guðrún Jónsdóttir k. h.
Stúdent 1957 (L). Einkunn: I. 8.05.
173. Jóhanna Jórunn Einarsdóttir, f. í Reykjavík 8. sept. 1937.