Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 60
58
þess að efla sparnað í landinu, og að hve miklu leyti
er hætta á því, að slíkar ráðstafanir brjóti í bág við
önnur sjónarmið, er legið hafa til grundvallar skatta-
álagningunni?
Prófinu var lokið 24. janúar.
I lok síðara misseris luku 16 kandídatar prófi í viðskipta-
fræðum:
Aðalsteinn Kjartansson . . Aðaleinkunn I: 233% stig (11.68)
Bjarni Einarsson — 11,1: 1951/3 — (9.77)
Björgvin Guðmundsson — 11,1: 195 — (9.75)
Filippus Björgvinsson . . — 11,1: 202% — (10.13)
Gottfreð Árnason — 11,1: 2001/3 — (10.02)
Guðjón Baldvinsson . .. . — 11,1: 2042/3 _ (10.23)
Harald S. Andrésson . . — I: 251% — (12.58)
Hörður Vilhjálmsson . . — 11,1: 185 — (9.25)
Ingólfur örnólfsson . .. . — I: 2611/3 — (13.07)
Konráð Adolphsson . .. — 11,1: 184% _ (9.23)
Kristján Aðalbjörnsson — I: 224 _ (11.20)
Richard Hannesson . .. . — 11,1: 1391/3 — (6.97)
Rúdolf Pálsson — 11,1: 200% _ (10.03)
Sigurður Þorkelsson . . — I: 2342/3 _ (11.73)
Þorgeir K. Þorgeirsson . — I: 226 — (11.30)
Ævar Isberg 11,1: 191 _ (9.53)
Skriflega prófið fór fram 6., 8. og 12. maí.
Verkefni voru þessi:
I. 1 rekstrarhagfrœði:
1. Hvaða áhrif hefur markaðsformið á það, hvers konar
sölustefna henti fyrirtæki bezt að reka.
2. Gerið grein fyrir áhrifum verðbreytinga á ágóða
fyrirtækja.
II. I þjóðhagfrceði:
1. Hverjar eru forsendur þess, að of mikil fjárfesting
orsaki verðbólgu og jafnvægisleysi í efnahagsmálum,
og hvaða leiðir koma til greina til þess að fyrir-
byggja slíkt?