Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1958, Blaðsíða 41
39
For.: Axel Kristjánsson forstjóri og Rósa Erlendsdóttir.
Stúdent 1957 (V). Einkunn: II. 4.77.
80. Höskuldur Jónsson, f. á Mýri í Álftafirði, N.-ls., 9. ágúst
1937. For.: Jón Jónsson trésmiður og Halldóra Kristjáns-
dóttir k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 7.02.
81. Jóhannes Johannessen, f. í Reykjavík 10. nóv. 1937. For.:
Haraldur Johannessen, bankafulltrúi og Anna Johannessen
k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 7.06.
82. Karl Guðmundsson, f. í Hafnarfirði 19. marz 1937. For.:
Guðmundur Jensson loftskeytamaður og Aðalheiður Jó-
hannesdóttir k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 6.80.
83. Kolbeinn Ingi Kolbeinsson, f. í Reykjavík 31. okt. 1937.
For.: Kolbeinn Sigurðsson skipstjóri og Ingileif Gísladóttir
k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: I. 8.47.
84. Kristinn Björgvin Þorsteinsson, f. í Reykjavík 25. júní
1937. For.: Þorsteinn Ingvarsson bakari og Bergljót Helga-
dóttir k. h. Stúdent 1957 (R). Einkunn: II. 6.55.
85. Kristján Helgason, f. á Húsavík 13. des. 1938. For.: Helgi
Kristjánsson sjómaður og Karítas Halldórsdóttir k. h.
Stúdent 1957 (A). Einkunn: I. 7.34.
86. Margrét Eggertsdóttir, sjá Árbók 1951—52, bls. 40.
87. Ólafur Björgúlfsson, sjá Árbók 1951—52, bls. 30.
88. Óli örn Tryggvason, f. í Reykjavík 12. ágúst 1936. For.:
Tryggve Andreassen vélstjóri og Sigþrúður Guðjónsdóttir
k. h. Stúdent 1957 (V). Einkunn: II. 5.78.
89. Sigfinnur Sigurðsson, f. í Stykkishólmi 16. febr. 1937.
For.: Sigurður Skúlason skipstjóri og Soffía Sigfinnsdóttir
k. h. Stúdent 1957 (A). Einkunn: II. 6.77.
90. Þórir Guðmundsson, f. í Ámundakoti, Fljótshlíð, 1. okt.
1936. For.: Guðmundur Guðmundsson bóndi og Guðrún
H. Nikulásdóttir k. h. Stúdent 1957 (L). Einkunn: I. 8.00.
91. Már Egilsson (áður í lögfræði).