Hugur - 01.01.1994, Qupperneq 10

Hugur - 01.01.1994, Qupperneq 10
8 Agúst Hjörtur Ingþórsson HUGUR yrðingu sem sett var fram að ofan að andstæðurnar séu að hverfast — þótt þær séu langt þvf frá að hverfa. Enda einkennir sanngirni málflutning Sigríðar öðru fremur. Jóhann Páll Árnason bregður ljósi félagsvísinda á hugmyndir okkar um lýðræði og ræðir kost og löst á nokkrum þeim mynstrum sem greind hafa verið á undanförnum áruin. Merkja má varkárni hjá Jóhanni, sem byggir á sögulegu innsæi, gagnvart því sem vænta má í náinni framtíð af vestrænum jafnt sem fyrrum austantjalds lýðræðis- ríkjum. Og þar kveður einnig við tón sanngjarnra frjálslyndisviðhorfa: „Meginregla lýðræðislegra stofnana er ... að skýra innri árekstra og togstreitu og að kveða upp úr um misvísandi gildi og sjónarhorn sem eru jafn mikilvæg fyrir sjálfsskilning stofnana og fólks.“ Á nútíma lýðræði eru þrjú höfuðeinkenni að mati Jóhanns: fullveldi almennings, mannréttindi og fulltrúafyrirkomulag á öllu stjórnarvaldi. Og þótt ef til vill megi finna sameiginlegan grundvöll fyrir þessi einkenni, þá er ósættanleg fjölbreytni það hlutskipti sem við búum nú við og fáum ekki flúið. Því er það hlutverk stjórnmálaheimspekingsins að skýra þetta hlutskipti og veita innsýn í hvernig við getum tekist á við það. Eftir Wayne J. Norman birtist fyrirlestur sem á íslensku hefur hlotið heitið „Aðferðafræði í anda Rawls“. Á réttarheimspekiþinginu í vor flutti hann fyrirlestur um siðferðilegar réttlætingar sambands- lýðvelda, þar sem hann reyndi að renna stoðum undir þá skoðun sína að sé rétt að málum staðið þá geti sambandslýðveldi verið lýðvelda best fyrir hin stærri og Ijölbreyttari nútímaríki. En fyrirlesturinn um aðferðafræði í anda Rawls átti þó meira erindi til íslenskra lesenda að mínu mati, sér í lagi í ljósi þeirra tíðinda að John Rawls hefur loks safnað saman á bók ýmsum af merkustu lagfæringum og leiðrétting- um á kenningu sinni og bætt við splúnkunýjum hugleiðingum. Bókin heitir Pólitísk frjálslyndisstefna (Political Liberalism) og kom hún út 1993. Er sagt nokkuð af þeirri bók í grein Waynes. En Rawls er einmitt boðberi þeirrar tegundar stjórnmálaheimspeki sem ég er að velta fyrir mér hér; stjórnspeki sanngirninnar. Fram að útkomu nýjustu bókarinnar var ein merkasta viðbótin við hina stórbrotnu bók Rawls, Kenningu um réttlœti, fyrirlestrar sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.