Hugur - 01.01.1994, Side 12

Hugur - 01.01.1994, Side 12
10 Ágúst Hjörtur Ingþórsson HUGUR Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar þá hefur lítt verið um kenningu hans skrifað.2 Sama afskiptaleysið á einnig við um réttlætisumræðuna almennt. Þrátt fyrir nokkur tilþrif einstaka fræðinga úr stjórnmálum, hagfræði og heimspeki, er vart hægt að segja að réttlætisumræðan hafi náð því flugi hér á landi sem æskilegt væri. Ein afleiðing þessa skeytingar- leysis um réttlætismál er sú að nú gerist það hvað eftir annað að alþjóðlegir dómstólar og stofnanir setja ofan í við fslensk stjórnvöld eða knýja okkur, í Ijósi þeirra samþykkta sem Islendingar eru aðilar að, til að breyta lögum, reglugerðum og verklagi. Mikil er sú skömm og hneisa þjóðarinnar að það skuli hafa tekið margra ára málarekstur einstaklings og loks alþjóðlegan dómstól til að knýja íslensk stjórnvöld til að virða í verki þann hornstein fulltrúalýðræðis sem er þrígreining valdsins. Og vantar þó verulega á aðgreiningu og skýra verkaskiptingu löggjafarvalds og framkvæmdavalds. Þá er sú hneisa ekki minni að Mannréttindanefnd Sameinuðu þjóðanna skuli hafa séð ástæðu til að setja ofan í við Islendinga um margvísleg atriði er lúta að mannréttindum og lýsa yfir áhyggjum sínum vegna þess að á ótal sviðum skorti formlega vernd mannréttinda. Ástæðan fyrir því að ég vek máls á þessu er sú að mér er afar hugleikið starfssvið stjórnmálaheimspekinnar og velti stundum fyrir mér tilganginum með margháttaðri viðleitni okkar heimspekilega þenkjandi fólks. Á þessu sviði réttlætis og mannréttinda sé ég ekki betur en verk sé að vinna. En hvers er rétt og raunhæft að vænta af stjórnmáiaheimspekinni? Wayne Norman heldur fram hógværum væntingum í þeirri grein sem birtist hér í heftinu. Og hann hefur sannfærandi rök fyrir þvf 2 Þorsteinn Gylfason birti kenningu sína í langri grein sem ber heitið „Hvað er réttlæti?" Skimir 158. ár (1984), s. 159-222. Eyjólfur Kjalar birti andmæli sín í Tímariti Máls og menningar , „Verðleikar og sannleikur" 46. árg. (1985), s. 232- 240. I því hefti er einnig að finna svar Þorsteins við þessari gagnrýni í grein sem heitir „Sannleikurinn og h'fið“ s. 241-250. Gagnrýni Hannesar Hólmsteins er að finna í „Um réttlætishugtök Hayeks og Nozicks", Skírnir, 160. ár (1986), s. 231 - 281. Grein Hannesar er þó frekar varnarræða fyrir kenningar þeirra Hayeks og Nozicks en bein gagnrýni á kenningu Þorsteins, enda hefur Þorsteinn ekki svarað henni. Sjá einnig grein Vilhjálms Árnasonar, „Réttlæti og trúarsannindi, eða Vegurinn, sannleikurinn og lífið“, Tímarit Máls og menningar, 47. árg. (1986), s. 376-382.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.