Hugur - 01.01.1994, Page 24

Hugur - 01.01.1994, Page 24
22 Wayne Norman HUGUR Regla 1: Byggið röksemdafærslu á almennt viðurkenndum forsendum þótt veikar séu og leiðið af þeim þrengri niðurstöður. Sérhver forsenda ætti í sjálfu sér að vera eðlileg og sennileg, sumar þeirra gætu virst hlutiausar, jafnvel óþarfar. Markmiðið með þessari nálgun er að „sýna fram á að í sameiningu setji þessar veiku forsendur nokkuð þröngar skorður við ásættan- legum réttlætislögmálum.“22 Þetta er meginregla aðferðafræði í anda Rawls. Af augljósum ástæðum þá byggir hún á fyrirfram gef- inni hugmynd um hver séu viðfangsefni stjórnmálaheimspeki og á hagnýtri hugmynd um hvað réttlæting sé. Loks setur reglan ramma að flestum sértækari reglunum sem tilgreindar verða hér að neðan. Regla 2: Forðist forsendur sem eru umdeilanlegar í sjálfum sér, til dæmis frá sjónarhóli frumspeki, frumatriða siðfræði, trúar, hugmynda um hin æðstu gæði eða hyggjukenninga um mannvísindi og málvísindi.~3 Þetta hefur verið eitt af megin viðfangsefnum Rawls síðan 1985. Reglu 2 leiðir beint af reglu 1 þar sem umdeildar forsendur eru, samkvæmt skilgreiningu, ekki almennt viðurkenndar. Réttlæting- arrök sem af þeim eru leidd munu ekki sannfæra þá sem fallast ekki á þessar umdeildu forsendur. Þegar við bætist hið almenna viðhorf enskumælandi heimspekinga um takmarkanir heimspeki þegar gera þarf upp á milli ólíkra kenninga, til dæmis í frumspeki, þá beinir þessi regla stjórnmálaheimspekingum burt frá mörgum þeim félagslega staðreynd [þ.e. að þegnarnir hafa mjög ólíkar hugmyndir um hin æðstu gæði og hafa ólíka trú og frumspeki að leiðarljósi], ii) þá staðreynd að þessi fjölhyggja er viðvarandi, og iii) ekki er hægt að uppræta þessa fjölhyggju nema með þrúgandi beytingu ríkisvalds (sjá „The Idea of an Overlapping Consensus" s. 22). Rawls kallar þessar félagslegu staðreyndir „sameiginlegt hlutskipti okkar". 21 A Theory of Justice, s. 18. 22 Sjá sama. 23 Með „hyggjukenningum" [speculative theories] eiga aðferðafræðilegir Rawlssinnar við kenningar sem eru óhrekjanlegar, sem ekki er hægt að prófa eða afsanna, eða sem mæta mikilli andstöðu virtustu sérfræðinga á viðkomandi sviði. Eg held að talsverður hluti af kenningum á sviði sálfræði, sálgreiningar og málvísinda sem Habermas tilgreinir falli undir þennan flokk. Það samakann að gilda um félags-sálfræðikenningar Kohlbergs sem Habermas hefur notast við og einnig Rawls í fyrstu skrifum sínum. Upp á síðkastið hefur Rawls fallist á að vísa ekki einu sinni til „flókinna hagfræðikenninga um almennt jafnvægi." (Political Liberalism, s. 225.)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.