Hugur - 01.01.1994, Qupperneq 98

Hugur - 01.01.1994, Qupperneq 98
96 Mikael M. Karlsson HUGUR heitið fyrirtaksdæmi um náttúrulögmál.7 Samkvæmt þcssu lögmáli brotna ljósgeislar í gagnsæjum miðli þannig að hlutfallið milli sínusar aðfallshornsins og sínusar brothornsins er föst stærð. Hver fasta- stærðin er veltur á því hver miðillinn er. Ljósbrotsfastarnir eru sérkenni á hverju efni sem ljós brotnar í, og þeir eru notaðir við smá- sjárrannsóknir í steinefnafræði til að þekkja steinefnategundir. Þetta er reglan eins og Snell orðaði hana árið 1621. Síðar fundust bergtegundir eins og silfurberg sem brutu ljós á annan hátt. Var lögmáli Snells þá hafnað sem ósannindum? Nei, það naut viðurkenningar eftir sem áður sem rétt almennt lögmál, en umfang þess var talið takmarkað.8 f kennslubókum á okkar dögum er sagt að það eigi við um „einsátta" miðla. En þetta skýrir minna en virðast kann við fyrstu sýn, því að „einsátta“ miðlar eru samkvæmt skilgreiningu þeir miðlar sem hlíta lögmáli Snells. Þess ber að geta að flóknari mynd lögmálsins á lfka við um flesta ef ekki alla „misátta" miðla — þá sem einfaldari myndin gildir ekki um. En enginn getur haldið því fram að þcir gagnsæju miðlar, sem enn kunna að vera ófundnir, muni nauðsynlega brjóta ljós með þeim hætti og flóknari mynd lögmálsins kveður á um. Mér virðist ljóst af þessu að það verði ekki sagt að af lögmáli Snells leiði, stran- glega og undantekningalaust, öll einstök tilvik sem falla undir lög- málið. Þrátt fyrir þetta höfnum við ekki lögmálinu sem ósannindum. Það er viðurkennt sem eitt af mikilsverðum undirstöðulögmálum ljós- fræðinnar. Þetta dæmi úr ljósfræði er að ýmsu augljósu leyti sambærilegt við dæmi Kelsens af alhæfum og sérhæfum reglum. Og af þessu dæmi má að sjálfsögðu draga þær ályktanir (l') að lögmál vísindanna séu ekki staðhæfingar, (2') að þau hafi ekki sannleiksgildi, (3’) að það séu engar vísindalegar staðreyndir til, og (4') að vísindaleg lögmál séu ekki viðfangsefni rökfræðinnar. Þessar ályktanir hafa reyndar allar 7 Willebrord Snell (1591-1626) uppgötvaði þetta lögmál 1621, en það var Descartes sem fyrstur birti það eftir dauða Snells og án þess að nefna hann á nafn. Encyclopedia Britannica, 11. útgáfa (Cambridge: Cambridge University Press, 1910-1911), XVI, s. 612. 8 Til dæmis kallar Encyclopedia Britannica lögmál Snells „rétta lögmálið" þar sem hún bcr það saman við eldri tilraunir til að setja fram ljósbrotslögmál. Sjá tilvísun í neðanmálsgrein 7.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.