Hugur - 01.01.1994, Síða 102

Hugur - 01.01.1994, Síða 102
100 Mikael M. Karlsson HUGUR kjúklingur óvængjaður úr egginu. I slíkum dæmum virðist eðlilegra að tala um undantekningar frá reglu en um takmarkanir á umfangi. En þetta eru ekki undantekningar sem afsanna eða ógilda regluna. Alhæfingar um orsakir leyfa lfka undantekningar. Hume skrifar: Sumar orsakir hafa ævinlega sömu aficiðingar ... eldur hefur alltaf brennt, og vatn hefur alltaf kæft sérhvert mannsbarn, hreyfing er afieiðing höggs og þunga samkvæmt algildu lögmáli sem hefur hingað til ekki liðið eina einustu undantekningu. En það cru aðrar orsakir sem hafa reynzt vera óreglulegri og óvissari. Tröllasúra hefur ekki hreinsað meltingarfæri allra, né heldur hefur ópíum svæft alla, sem hafa neytt þessara meðala. ^ Og löngu fyrir daga Humes aðgreindi Aristóteles þrjár tegundir orsaka: þær sem valda afleiðingu sinni ævinlega og nauðsynlega, þær sem valda afleiðingunni oftast nær (epi to polu) og þær sem valda afleiðingu fyrir tilviljun.15 Samkvæmt Aristótelesi valda náttúrlegar orsakir (til aðgreiningar frá himneskum) afleiðingum sínum oftast nær fremur en ævinlega. Náttúrlegt orsakasamband, og þar með þau almennu sannindi sem lýsa slíku sambandi, er þá ekki undan- tekningarlaust. En þessi staðreynd er engin afsönnun alhæfinga eins og þeirra að tröllasúra hreinsar, að kaffi örvar, að jarðefni leitar að miðju alheimsins. Hér er alveg sömu sögu að segja og af undan- tekningunum frá alhæfingunni að kjúklingar hafa vængi. Undan- tekningarnar afsanna ekki reglurnar sem eiga við þær. Þar með getum við ekki litið svo á að þær leiði stranglega af þessum reglum eða alhæfingum. Þessu kynni einhver að vilja svara svo að hin almennu sannindi sem um er að ræða — til dæmis „kjúklingar hafa vængi“ eða „tröllasúra hreinsar“ — séu aðeins tölfræðileg sannindi, eða það sem Hume kallaði einfaldlega líkindi. Þær beri að skilja svo að flestir kjúklingar hafi vængi, og tröllasúra létti hægðir oftast nœr, og 14 Enquiry Concerning Humun Understanding §47 í Enquiries Concerning Human Understanding and Cancerning the Principles of Morals, 3ðja útgáfa, útgefin af L.A. Selby-Bigge og útgáfan endurskoðuð af P.H. Niddich (Oxford: Clarendon Press, 1975), s. 57-58. Allar tilvísanir mínar í Hume eru í þessa útgáfu. íslenzk þýðing á bók Humes eftir Atla Harðarson heitir Rannsókn ú skilningsgáfunni (Reykjavík: Hið íslenzka bókmenntafélag, 1988), sjás. 128. 15 Sjá t.d. Physica II, 4: 1961310-16 og Metaphysica VI, 2: 10261,26-32; sjá einnig Analylica Posteriora I, 30: 871519-26 og Analytica Posteriora II, 12: 96a8-17.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.