Hugur - 01.01.1994, Side 110

Hugur - 01.01.1994, Side 110
108 Mikael M. Karlsson HUGUR þeirra sannar. Við þurfum ekki að hafna forsendunum í ljósi hinnar röngu niðurstöðu. Einkum og sér í lagi þurfum við ekki að hafna almennu forsendunni. Astæðan er sú að hún er venjustaðhæfing en ekki ströng alhæfmg. Kenning mín um venjustaðhæfingar — eða í það minnsta stóran flokk þeirra — er sú að þeir bendi til innviða eða sigurverka sem framkalli hið almenna samband sem nefnt er í alhæfingunni (eins og sambandið milli þess að vera kjúklingur og hins að hafa vængi, sambandið milli ópíums og svefns eða sambandið milli gagnsærra miðla og brots á ljósgeislum í samræmi við lögmál Snells). Gagndæmi þurfa ekki að afsanna slíka alhæfingu. Þau verða öllu heldur til þess að við takmörkum umfang reglunnar — þá uppgötvum við að innviðirnir eða sigurverkin sem um er að ræða eru ekki alls staðar að verki eða fyrir hendi — eða við drögum úr mætti hennar — þá uppgötvum við að innviðirnir eða sigurverkin verða fyrir truflunum sem varna því að þau vinni sín venjulegu verk. En nú eru takmarkanir á umfangi eða mætti venjustaðhæfingar yfirleitt ekki tilgreinanleg svo að tæmandi sé. Listar yfir þær eru opnir í endann eins og ég komst að orði hér að framan. Af þessum sökum kann að vera ráðlegast að líta svo á að það sem við kölluðum takmarkandi undantekningar haggi hvergi venjustaðhæfingunum sjálfum, né ályktunum sem rökfrœðin leyfir okkur að draga af þeim. Það er nær að segja að þessar undantekningar sýni að venjustaðhæfing sé óviðeigandi í sumum tilfellum, og yfirstigin í öðrum. I sumum tilfellum, einkum þar sem umfang sætir takmörkunum, er hægt að setja fram viðbótaralhæfingar við venjustaðhæfinguna, og þá getur dregið úr venjustaðhæfingunni í samleik hennar við hina nýju alhæfingu. En við eigum ekki að vænta þess að geta ævinlega sett fram slfka viðbótaralhæfingu, né heldur að listinn yfir þær verði nokkurn tímann tæmandi.2^ Samkvæmt því sem nú er sagt eru venjustaðhæfinga dæmi um alhæfingar án afleiðslusambands við tilfellin sem falla undir þær. Því getum við sagt að hliðstæða við það sem við kölluðum kenningu Kelsens eigi við um þá með alveg sama hætti og kenning Kelsens er 26 Sjá neðanmálsgrein 18.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.