Hugur - 01.01.1994, Page 112

Hugur - 01.01.1994, Page 112
I 10 Mikael M. Karlsson HUGUR lögmálum, orsakaralhæfingum og tegundalýsingum annars vegar og alhæfum forskriftum hins vegar. En þessi munur var talinn hvíla á grundvallarmuninum á staðreyndum og verðmætum. Afleiðingin yrði því sú að andófið við mig mundi ógna þessum heittelskaða grundvelli allra kenninga Kelsens. Heppilegri aðför að greinargerð minni fyrir venjustaðhæfingum væri að beita smættun. Þá mundu fylgjendur Kelsens reyna að sýna fram á að allar venjustaðhæfingar megi smætta í strangar alhæfingar eða að minnsta kosti í líkindadóma. Með því móti gætu þeir reynt að leiða í ljós alveldi strangrar alhæfingar. Svo er enn ein leið. Einhver kynni að halda því fram að það sem hér hefur verið sagt um venjustaðhæfingar sýni okkur lítið sem ekkert um alhæfar forskriftir eða um samband þeirra við sérhæfar forskriftir sem falla undir þær. Rökin fyrir þessari skoðun væru þau að dæmi- gerðar venjustaðhæfingar séu augljóslega ekki alhæfar forskriftir, og þess utan séu máttugar ástæður til að neita því að líta megi á alhæfar forskriftir sem venjustaðhæfingar. Þetta efni ætla ég að leiða hjá mér að þessu sinni. En ég vil geta þess áður en ég lýk máli mínu að ég held sjálfur að bilið milli venjustaðhæfinga og alhæfra forskrifta sé ntun þrengra en fylgjendur Kelsens — og margir aðrir — telja sér trú um. Ég held lika að þessi litla rannsókn okkar á venjustaðhæfingum — þótt hún sé ekki nema vanunnin tilraun — varpi umtalsverðu ljósi á eðli alhæfra forskrifta og samband þeirra við sérhæfar forskriftir. Ég held að hún veiti vísbendingu um hvernig megi líta alhæfar forskriftir allt öðrum augum en gert er í heimspeki Kelsens. Þorsteinn Gylfason þýddi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Hugur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.