Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 9
Hlín 7
Fríða Sigurbjörnsdóttir, Kristín Gunnarsdóttir.
Kvenfjelagið »Auður«, Miðfirði:
Salóme Jóhannesdóttir, Sigríður Guðmundsdóttir.
»Kvenfjelag Staðarhi-epps«:
Gróa Oddsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir.
Heimilisiðnaðarfjelag Engihlíðarhrepps:
Guðríður S. Líndal.
Hið skagfirska kvenfjelag:
Sigurlaug Knudsen.
Kvenfjelagið »Von«, Siglufirði:
Sigurbjörg Gunnarsdóttir.
Hjúkrunarfjelagið »Hlíf«, Akureyri:
Guðrún Angantýrsdóttir.
Gáfu fulltrúarnir skýrslur um starfsemi fjelaga
sinna.
Skýrsla send frá kvenfjelaginu »Freyja« í Arnarnes-
hreppi.
Úrsögn kom frá »Kvenfjelagi Svalbarðsstrandar«.
Endurskoðendur reikninga voru kosnar:
Guðrún Angantýrsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir.
Heimilisiðnaðarmál: Guðríður S. Líndal Holtastöð-
um, flutti erindi, sem Jóhanna A. Hemmert, Blönduósi
sendi fundinum um þetta mál. Var það uppástunga
hennar, að bændur slægju sjer saman og ljetu tæta ull
sína í stórum stíl, svo vinnulaun yrðu ódýrari. Hall-
dói-a Bjarnadóttir talaði um nayðsyn þess, að koma
handavinnu inn í barnaskólana. Hvað ullarvinnuna
snerti áleit hún heppilegast að byrja á því að fram-
leiða aðeins eina tegund, t. d. sokka, og reyna að gera
þá þannig úr garði, að landsmenn fengjust til að nota
þá, ekki síður en þá útlendu. Hafði hún meðferðis sýn-
ishorn af sokkum, sem voru að útliti og gerð þannig,
að þeir mundu vel seljanlegir.
Guðrún Pjetursdóttir gat þess, að Bogi Þórðarson,