Hlín


Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 102

Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 102
100 títtn nefna: Ýms atriði viðvfkjandi góðu og skynsamlegu uppeldi, nærgætni við menn og skepnur, höfðingslund, trygð, þolgæði, greiðvikni, snarræði, nýtni, hagsýni, orðheppni o. s. frv. Enda jeg svo línur þessar með kærum kveðjum til allra sem hjer eiga hlut að máli. Vona að þeir láti »Hlín« njóta góðs gengis eins og að undanförnu, og að hún hinsvegar megi koma sjer vel hjereftir sem hing- Halldóra Bjarnadóttir. Snarrœði. Það vildi til fyrir nokkrum áratugum, að kona ein á Sílalæk í Þingeyjarsýslu, Kristín Jónsdóttir frá Fjöll- um, var að þvotti við bæjarlækinn. Heyrir hún þá í nokkurri fjarlægð mikið skvamp í læknum. Þýtur hún við þetta að brú, er var á læknum, og sjer tvö börn af heimilinu liggja í vatninu undir brúnni. Lækurinn var æði djúpur, en Kristín hikar ekki við að stökkva út í hann til að ná börnunum. Þrífur hún þau bæði upp úr læknum meðvitundarlaus, og fjekk þannig bjargað þeim báðum frá drukknun með snarræði sínu og hug- dirfð. Börnin höfðu verið að leika sjer á brúnni, en dottið út af henni í lækinn. — Mörgum mundi hafa orðið að telja víst, að börain væru dáin og um björgun gæti ekki verið að ræða. En hugrekki Kristínar og skynsamleg ályktun varð til þess, að henni auðnaðist að bjarga þaraa í einni svipan tveimur mannslífum. Og það er meira afreksverk en flestum hlotnast að inna af hendi. Mun þetta atvik þó aldrei fyr hafa verið fært í letur. Það sýnir hversu mikilsvert er að geta neytt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.