Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 140
Þrjú hefti eiga að koma út a þessu ári. Áskrifendaverð þessa
árgangs 6 kr. Eitstjóri og útgefandi síra Björn O. Björnsson,
Ásum í Skaftártungu í Vestur-Skaftafellssýslu. Væntanlegir á-
skrifendur og útsölumenn snúi sjer til Prentsmiðju Odds Björns-
sonar á Akureyri, eða til ritstjórans. Verður þeim þá sent ritið.
EFNISSKRÁ I. HEFTIS: 1. Heilsun (ritstj.); 2. Trúin í Jesú
nafni (ritstj.); 3. Líkamsrækt (ritstj.); 4. »Matur er mannsins
megin« (ritstj.) ; 5. Efnagerðin innan í þjer (ritstj.) ; 6. I gamla
daga, I. Að traða — í tröðinni, II. Hrófveisla (eftir Eyjólf
hreppstj. Guðmundsson á Hvoli í Mýrdal); 7. Samlíf þjóðar við
náttúru lands síns (ritstj.); Tídægra, saga (Gíóvanni Boccac-
cio); 9. Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. Ný kvæði (ritstj.);
10. Ástir (ritstj.); 11. Hvað hefðir þú gert í þessum sporum?
(þýtt); 12.Útsýn kristins nútímamanns yfir samtíð sína (ritstj.)
13. Björgun úr dauðadái (eftir Snorra Halldórsson héraðslæknir
í Síðuhéraði); 14. Fræðslumál íslendinga, I. (ritstj.); 15. An-
drea Delfín (skáldsaga frá Feneyjum, eftir Paul Heyse) ; 16.
ísland í fararbroddi (ritstj.) ; 17. Listamenn, ljóð (eftir Pjetur
Sigurðsson) ; 18. Rökkurskraf (ritstj.). MYNDIR í I. HEFTI:
1. Kristur á krossinum; 2. Apoxyomenos; 3. Brirm við Vík í
Mýrdal, Reynisdrangar; 4. Dverghami-ar; 5. Lofn (eftir Titian)
6. II Giorno (eftir Correggio) ; 7. og 8. Lífgunartilraunir I. og
11. ; 9. »Gaur«; 10. Nútímaæskan; 11. Skattpeningurinn (eftir
Titian); 12. Hertogahöllin í Feneyjum. Flest heilsíðumyndir
sérprentaðar á myndpappír.
Vestur-Skaftafellssýsla og íbúar hennar.
Drög til lýsingar á íslensku þjóðlífi mótuðu af skaftfellskri náttúru,
sett fram í ritgerðum af 40 fulltrúum skaftfellskrar aiþýðu.
BJÖRN O. BJÖRNSSON bjó undir prentun og gaf út.
Vegna pess að bók pessi er ekki til sölu hjá bóksölum, er enn unnl
að fá hana keypta, pó að upplagið hafi verið mjög takmarkað. Bókin
læst á skrifstofu ísafoldarprentsmiðju h. I., Reykjavík, og verður send
paðan hvert á land sem er, gegn póstkröfu á kostnað kaupanda. —
Er hér að ræða um bók, sem getur orðið fágæt og vaxið verulega
að verðmæti bökasafnslega sem peningalega, innan langs tima.