Hlín


Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 109

Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 109
Hlin 107 muni og öll áhöld þurfti fjelagið auðvitað að kaupa, svo sem venjuleg húsgögn, rúmstæði, rúmfatnað o. fl. og er því skuldabagginn orðinn talsvert þungur. Frá ríkissjóði fjekk fjelagið upp í stofnkostnað kr. 2,500, og 1931 1000 króna styrk. Það var ágæt hjálp, og von- ar fjelagið að halda þeim styrk framvegis. Á heimilinu hafa verið alls 18 manns. Þaraf hafa nokkrir dáið, komið þangað þungt haldnir af veikind- um. Nú sem stendur dvelja þar 8 manns. — í fyrra hafði bærinn leigt þar 1 stofu, sökum rúmleysi's á sjúkrahúsinu, og dvöldu þar alls 9 Englendingar. Einnig hafa aðkomumenn fengið leigt herbergi þar, þegar rúm hefur verið, um lengri eða skemmri tíma. Þakklátssemi. Amerisk smdsaga. Það er alkunnugt, að Abraham Lincoln, Bandaríkja- forseti, unni móður sinni hugástum. Hann blessaði og heiðraði minningu hennar alla æfi, og þó var hann barn að aldri, aðeins 9 ára gamall, þegar móðirin dó. »Alt á jeg það henni að þakka, hvað úr mjer hefur orðið«, sagði hann oft. Jeg ætla nú að segja ykkur söguna af forsetanum og sáralækninum Jóhanni Wilkins. Þegar saga þessi gerð- ist geysaði þrælastiúðið í Bandaríkjunum. Jóhann Wil- kins var ungur læknir og í mjög miklu áliti sem sára- læknir. Særðu hermennirnir vildu sem flestir komast undir hans hendur, er ótti dauðans greip þá. — Jóhann. var önnum kafinn frá morgni til kvölds. Hann gaf sjer ekki einu sinni tíma til að skrifa móður sinni, vikum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.