Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 139
Síld til heimanotkunar.
Útsölustaðir á Akureyri og í Reykjavfk.
SALTSÍLD, grófsöltuð, kverkuð.
SALTSÍLD. fínsöltuð, slógHregin (Matjessíld).
SALTSÍLD, hreinsuð (slægð og þvegin).
KRYDDSÍLD, höfuðskorin og hreinsuð.
SYKURSÍLD, höfuðskorin og hreinsuð.
REYKSÍLD, hreinsuð.
BEINLAUS SÍLD (Filéer).
Síldin selst í Yí, V2, XU, */s tunnum, 10 kg., 5 kg. og
2V2 kg. loftþéttum dósura. — Sildin verður send gegn eftir-
kröfu á allar hafnir strandferðaskipanna. — Með hverri send-
ingu fylgir ókeypis leiðarvísir um matreiðslu á 30 til 40
réttum úr síld. — Verðlisti sendur ókeypis þeim sem óska.
Sildarsöltun fóns Kristjúnssonar.
Sími 46. Akureyri. Pósthólf 46.
B0KUNAROFNAR
smíðaðir <}ftir pöntunum, hentugir fyrir stærri sveitaheimili,
sjúkrahús, skóla o. s. frv. Einnig útvegað efni til innmúrunar
og allar upplýsingar látnar í té viðvíkjandi uppsetningu.
Akureyri 22. ágúst 1931.
Steindór Jóhannesson
járnsmiður.
Pottar þessir eru notaðir í Laugaskóla og í Kvennaskólanum
á Blönduósi og reynast ágætlega, sérstaklega eru þeir mjög
eldiviðardrjúgir.
r • Peir kennarar eða aðrir, sem vilja
rilir^rrlPtni kaupa burstaefni til heimilis-
* iðnaðar, geta fengið það keypt
og sent gegn póstkröfu hvert á land sem er frá
Verslun Guðjóns Jónssonar.
Hverfisgötu 50. Reykjavík. Sími 414'
GOTT HROSSHÁR (TAGLHÁR) ER KEYPT Á SAMA STAÐ,