Hlín


Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 82

Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 82
80 Hlln ~ ur og fyrir þjóðarbúskapinn allan og þjóðarheilsuna, að engin sanngirni er að ætla minna en tvo vetur — 6 —7 mánaða námsskeið — til að kenna þessi störf, ásamt þeim bóklegum fræðum, er þar að lúta. Engin stúlka ætti að sætta sig við minna, og engin skóli ætti að bjóða nemöndum styttri tíma til slíks náms. Á eins vetrar skóla hlýtur matreiðsla að vera aðal- námsgrein. Handavinna situr því að sjálfsögðu á hak- anum. Er ómögulegt að tími vinnist til að nema marg- ar greinar handavinnu á einum vetri, þar sem önnur námsgrein skipar öndvegi. Virðist því mega gera ráð fyrir, að stúlkur leiti sjer frekari fræðslu annarstaðar í handavinnu, á námsskeiðum og saumastofum, eða verði þá án þessarar kunnáttú. Hvorttveggja er auð- vitað óheppilegt. Mun oftast verða dýrara og óheppi- legra að afla sjer fræðslu á mörgum stöðum. Ef náms- tíminn var lengdur, varð spuming um, hvort ætti að skifta honum eða hafa eitt námsskeið samfelt, eins og tíðkast við erlenda húsmæðraskóla. En það er orðin föst venja, sem byggist á íslenskum staðháttum, að námsfólk noti sumrin til að vinna fyrir sjer, auk þess sem sú hvíld frá náminu er andleg hressing. Eru því námsskeiðin ákveðin tvö. Handavinnan er ætlast til að verði aðalnámsgrein fyrri veturinn, ásamt bóknámi, en matreiðsla seinni veturinn. Matreiðslunáminu er ætlað seinni veturinn, af því við teljum, að það nám þurfi fremur fræðilegan grundvöll en handavinnan. Ef slíkir skólar, sem þessi, eiga að styðja þjóðlega menningu, verður matreiðsla og hússtjórnarnám að byggjast á ákveðinni afstöðu til lands og þjóðar, sem mjög er vafasamt, að sje til stað- ar hjá ungum stúlkum, fyr en þær hafa fengið fræðslu í tungu og sögu þjóðarinnar, og notið þeirra uppeldis- áhrifa, sem til þess þarf að skilja blessun og nauðsyn hversdagsstarfanna, en einkum til þess að stilla í hóf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.