Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 135
HUn
133
IntSlflill .FRAMTÍÐIN'
Frakkastíg 8 — Reykjavfk
vill ekki láta hjá líða að minna fólk á að senda til Ullar-
verksmiðjunnar Framtíðin alla þá ull er það þarf að fá unna í
lopa eöa band. Með því að Ullarverksmiðjan Framliðin hefir
þær fullkomnustu kembingar- og spunavélar, sem til eru
í landinu, þá er full trygging fyrir bvf, að þér fáið ull
yðar hvergi eins vei unna og hjá Ullarverksmiðjunni Framtíðin.
Sökum þess, að það hefir valdið óþægndum og tíma-
töf fyrir ullareigendur að fá þráð og ívaf í hespum, hefir
verksmiðjan tekið upp þá nýbreytni, að spinna alt ein-
girni (einþætl) fyrir þá, sem þess óska, á þar til gerðar
spólur, sem fylgja með til ullareigendanna án nokkurs
kostnaðar fyrir þá,
Eg vona, að heiðraðir viðskiftamenn og aðrir, sem
þurfa að fá fljóta og góða afgreiðslu á kembingu eða
allskonar bandi, kunni að meta og hagnýta sér þann aukna
afgreiðsluhraða, vinnuvöndun og vinnulauna niðurfærslu,
sem Ullarverksmiðjan Framlíöin hefir stuðlað að og reynslan
hefir sýnt.að það er jafnt hagur viðskiftavina minna sem
verksmiðjunnar, að þeir styðji þetta fyrirtæki með v.ið-
skiftum sínum. Par eru líka lægst vinnulaun.
Umboðsmenn verksmiðjunnar eru í flestum kaup-
stöðum og kauptúnum j landinu.
Virðingarfylst. .
BOOI A. J. ÞÓRÐARSON.
Símar 1719 og 1251 (heima), Box 87.
Gömul frímerki,
íslensk, kaupi eg undirritaður eins og að undanförnu og
sendi verðlista þeim sem óska. — Vil einnig fá fleiri um-
boðsmenn til frímerkjakaupa út um land. — Skrifið og
spyrjist fyrir um verð og viðskifti.
GríSLI SIGrURBJÖRNSSON
Ási, Reykjavík; — Sími 1292 og 236.