Hlín


Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 96

Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 96
94 tilín þurfi að geyma og hvemig sett, með þessari einu gerð eldhússins fyrir augum, án þess tillit sje tekið til ann- ars herbergjaskipunar. q j Vestur-Húnavatnssýslu. Kartöflubrauð. Þjer mælist til þess, að jeg segi yður hvernig jeg nota kartöflur í flatbrauð eða kökur, sem við nefnum svo. Allar úrgangskartöflur nota jeg í kökur og hænsn. Þegar búið er að sjóða kartöflurnar, tek jeg það besta til að borða, óbreytt, næst tek jeg í kökur, hýði það volgt og mala í vjel, þjappa því svo saman í böggul á disk eða fat, þar til það er ískalt, t. d. til næsta dags. Tek jeg þá kartöfluböggulinn og hnoða rúgmjöli uppí, þar til mjer þykir deigið mátulega hart. Hnoðar maður mjölinu svo gætilega í deigið, að það fari sem minnst í hröngl, svo ekkert hrat komi í trogið. Gott að elta deigið vel, en gæta þess að hnoða ekki of miklu mjöli í, en að deigið sje svo, að maður ráði vel við að fletja það út, verða kökumar þá mjúkar og mjög ljúffengar. Sje rúgmjölið mjög gróft, er betra að hafa ögn af hveiti með. (Jeg mjöla kökuna undir keflið með hveiti). Líka er ágætt að láta eina skeið af vel leknu skyri í deigið og hnoða með kartöflunum, kemur þá betri lyft- ing í deigið. Líka má láta ögn af sódadufti í þess stað. Drýgir þetta mjöl, jafnvel að þriðja parti, fyrir utan hvað kökumar verða miklu betri. Hefi jeg þá sagt hvernig jeg bý til kartöflukökur. Guðbjörg A. Þorleifsdóttir, Múlakoti í Fljótshlíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.