Hlín


Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 104

Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 104
102 Illín ur ennþá starfað með sömu reglugerð, þá ætla jeg að geta um helstu atriði hennar. Námstími skólans er 9]/2 mánuður. Telst skólaárið frá 15. sept. til júníloka. Skal skólinn sniðinn eftir fyrirmyndar sveitaheimili. Nemendur skulu taka þátt í heimilisverkum þeim, sem þýðingu hafa fyrir verk- legt nám þeirra. Eiginhandar umsókn um inntöku sendist forstöðukonu skólans fyrir 14. maí. Umsækj- endur sjeu ekki yngri en 18 ára. Umsókninni fylgi heilbrigðisvottorð. Hver námsstúlka skal, er hún kem- ur í skólann, greiða helming skólagjaldsins og setja tryggingu fyrir, að hinn helmingur þess verði greidd- ur á miðju skólaári. Bóklegar námsgreinar eru: íslenska, stærðfræði, næringarefnafræði, og ennfremur lítið eitt í efna- og eðlisfræði. Heilsufræði ásamt sjúkrahjálp í viðlögum. Garðyrkja. Þjóðfjelagsfræði. Verklegar námsgreinar: Matreiðsla, almenn og fínni, bökun, pilsugerð, sláturgerð og ýmisleg mat- vælageymsla, mjólkurmeðferð (smjör-, skyr- og osta- gerð). Einnig læra námsmeyjar að fara með ýmiskon- ar grænmeti, bæði til geymslu og matreiðslu og safta og mauka ber og tröllasúru (Rabarbara). Hannyrðir: Fatasaumur, ljereftasaumur, ýmiskonar útsaumur. Önnur heimilisstörf: Húsræsting, þvottur, línsljett- un og sterking, fatahreinsun. Að leggja á borð og ganga um beina. — Námsmeyjar hafa, auk þess sem hjer er talið, fengið tilsögn í fleiri bóklegum og verk- legum námsgreinum, ef þær hafa óskað eftir því. Skólakostnaður: Skólagjald heíur verið kr. 75.00. Sameiginlegt mötuneyti hefur verið í skólanum, nema fyrstu tvo veturna, og hefur kostnaðurinn verið rúmar 40 kr. á mánuði. — Verkefnakostnaður er nokkuð mis- jafn, fer það mjög eftir því úr hvaða efni námsmeyj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.