Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 136
134
Hlín
i
Hnakkar, söðlar, klyfjatöskur, hnakktöskur, verkfæra-
töskur, skólatöskur, skjalatöskur, baktöskur, seðlaveski,
peningabuddur, axlabönd, handkoffort stór og smá, ak-
týgi fyrir plóga og vagna, og allir sérstakir hlutir til
þeirra, og einnig alt, sem tilheyrir reiðtýgjum. Ennfremur
beislisstengur, svipur, keyri, fstöð, járnmél o. m. fl. —
Ljábakkar, hestajárn,—Tjörn og vagnábreiður.—Dráttar-
taugar fyrir plóga og sláttuvélar, mjög ódýrar, einnig
ágæt leðurkeyri. — Fyrir söðlasmiði ýmiskonar efni tii
söðla- og aktýgjasmfðis.
Aðgerðir fljótt og vel af hendi leystar. — Vönduð
vinua og efni. — Pantanir afgreiddar um allt land.
ATH. Prima ensk hnakkvirki, beislisstengu.r, margar
tegundir, og beislismél. Mjög ódýr í heildsölu.
Söölasmíðabúrin Sleipnir. Stofnsett 1900.
Laugaveg 74. — Sími 646.
Eggert Kristjánsson.
HEILDSALA. Símnefni: »SLEIPNIR«. SMÁSALA.
WECKS
niðursuðuglös eru þekt um land
alt sem sterk og ódýr glös. Fáið
ykkur nokkur glös til reynslu í
haust húsmæður góðar, ykkur
mun ekki iðra þess.
Mjólkurlélao Reykjavíkur.