Hlín


Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 114

Hlín - 01.01.1931, Blaðsíða 114
Í12 mln fyrir það, sem jeg gaf fyrir hann. Segið móður yðarfrá mjer, að jeg vildi óska, að móðir mín væri á lífi, svo jeg gæti sýnt henni einhvern þakklætisvott. Vegna minningarinnar um hana geri jeg yður nú þennan greiða«. — »Þakka yður kærlega fyrir, herra minn«. Viku seinna var Jóhann læknir kominn áleiðis til heimkynna sinna. Hann fór með járnbrautarlest svo langt sem hann komst inn í landið, flóabáturinn, sem gekk upp eftir ánni, var hættur að ganga. Hann tekur »Pílagrím« út úr flutningsvagninum og ríður síðustu mílurnar. Enn einu sinni blasir Ohiodalurinn við sjón- um hans. Honum finst hann sjá hæðirar í fyrsta sinn, „ og þó hefur hann mörgum sinnum áður farið þessa sömu leið. Hann man vel eftir síðustu ferð sinni á þess- um slóðum. Það var þegar hann reið með föður sínum um sóknina í húsvitjunarferð. Þetta var í fyrsta skifti, síðan hann átti tal við Lincoln forseta, að honum hafði komið faðirinn í hug. Hin nývaknaða þakklátssemi hans hafði að þessu eingöngu verið bundin við móður- ina. Átti hann föður sínum þá ekkert að þakka? Það þurfti þrek og stillingu til að tjarga lífinu í hermennina eins og þeir komu útleiknir frá vígvellin- um. Það þurfti dugnað og viljafestu til að komast áfram, bláfátækur, við háskólanámið. Hvaðan kom honum sá kjarkur og sú skapfesta? Hann rifjaði enn einu sinni upp fyrir sjer ferðirnar með föðurnum, er hann fór milli safnaðanna í Vestur- Virginíu. Prestsþjónustan var erfið og margt við að stríða, en jafnan gat faðirinn greitt úr vandræðum sóknarbama sinna. Um sólarlag náði Jóhann heim að Brekku til móður sinnar. Gamla konan sá til hans út um gluggann sinn, þekti brátt bæði hest og riddara og hljóp út til móts við son sinn. Jóhann kastaði sjer um háls móður sinn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Hlín

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hlín
https://timarit.is/publication/610

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.