Dvöl - 01.07.1942, Page 53

Dvöl - 01.07.1942, Page 53
D VÖL íramar líta ljós dagsins. Morgnar og kvöld, sumar og vetur, mundu líöa hjá, en hann yrði að sitja utan við allt — í myrkrinu. Á þessum augnablikum fannst honum hann ekki geta lifað. Hann fann það með fullkominni vissu, sem var eins og utan aö komandi ákvörðun — næstum eins og skip- un. Hann lá í stóru sjúkrastofunni og andaði að sér daufum þef af karbólsýru og meðölum. Hann þekkti öll hljóð umhverfis sig, létt fótatak hjúkrunarkvennanna, þyngra fótatak gestanna, sem komu í sjúkravitjanir, raddir, sem voru næsta lágróma, og ysinn úti á ganginum. Inn um gjuggann barst hinn fábreytilegi kliður stór- bæjarins. Honum fannst það kuldalega til- gangslaust að deyja á slíkum stað, þar sem allir voru honum ókunn- ugir. Hann vildi fara heim. Heim í dalinn sinn og bæinn, vera í sinni sveit, heyra rödd konunnar sinn- ar, hlusta á klukkuna slá í horn- inu og birkigreinarnar slást við gluggarúðurnar. Það var líka ofurlítið sumarhús í garöinum. Þangað vildi hann fara og dvelja þar um stund. En heima vildi hann vera síðustu dagaha. — Allan tímann, sem hann lá í sjúkrahúsinu, reyndi hann að halda hinum litla vonarneista lif- andi. En frá því, er hann stóð á járnbrautarpallinum og hughreysti konu sína, var þetta á annan veg. 211 Upp frá þeirri stundu trúði hann ekki lengur á það ómögulega. Hann vissi, að hann myndi aldrei fram- ar sjá hana. Og þegar hann sat í stofunni sinni heima, fann hann, að þetta var ekki draumur. Hann varð að deyja. Þessi hugsun, sem hafði verið svo ákveðin og örugg, meðan hann var í sjúkrahúsinu, brenndi hann nú eins og eldur. Hann æpti. Hann vildi ekki lifa eins og fatlaður aumingi, tærður og föl- ur í andliti, gagnslaus og þreytandi, einskis megnugur, byrði fyrir ást- vini sína. Hann æpti hástöfum og óskaöi þess, að hann væri dauður. En konan grét og hughreysti hann. Svo var það dag nokkurn, eftir að eitt örvinglunarkastið var um garð gengið, að hann varð svo stilltur og hugrór. Umhverfis hann ríkti friður. Glugginn stóð opinn, og haustblærinn bærði birkilaufið í garðinum. Þá heyrði hann í hug sér sefandi rödd. Yfir hverju var hann að kvarta? Hvaða rétt hafði hann til þess aö krefjast þess, að ólánið sneiddi sérstaklega hjá honum? Högg sverðsins eyðileggja hér og þar, stendur einhvers staðar í bibl- íunni. Mennirnir voru góðir. Þeir voru fullir hlýju og samúðar. Það var rangt að reiðast meðaumkun þeirra. Hún kom áreiðanlega frá hlýju hjarta. Hann átti að vera þakklátur fyrir margt. Það var lán, að hann hafði ekki selt jörðina,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.