Dvöl - 01.07.1942, Page 84

Dvöl - 01.07.1942, Page 84
242 D VÖL r \st hinnar (íiiikoinnlau^u Eftlr (íuðjún lialldói'MHOJi. bunkaritara I. Ú SKOÐUN virðist vera all- víðtæk um þessar mundir, að þörf sé á því, að vér, sem nú lifum á þessu landi, lærum af því, er bezt hefir verið í fari forfeðra vorra og mæðra, og gerum þannig tilraun til þess að bæta úr mörgu, sem miöur fer í hátterni voru. Þótt skoðun þessari hafi verið haldið fram af mörgum í ræðu og riti við ýmisleg tækifæri, þá heí'ir ekki orðið vart við sýnilegan árangur í hinu daglega lífi, og er það illa farið, en samt sem áður geta legið til þess margar orsakir, t. d. sú, að vér skiljum ýmis atriði forn- rita vorra á harla margvíslegan hátt, eða metum söguhetjurnar hver á sína vísu, og þetta er oíur skiljanlegt og eölilegt. Vér höfum misjafnlega góð tækifæri til að. kynnast sögunum og erum mis- munandi vel til þess fallin að skyggnast um í heimi horfinna kynslóða — og skilja siði þeirr^ og lífsviðhorf. En um eitt geta þó all- ir verið fullkomlega sammála, og það er, að með sanngirni og var- úð beri að dæma gerðir forfeðra vorra og meta manngildi þeirra, eigi síður en vér reynum aö gæta slíks í voru eigin lífi í umgengni hvert við annað. Það er einnig nauðsynlegt að gæta þess, hver sé tíðarandinn, þegar umrædd per- sóna lifir, og taka fullt tillit til hans og þess umhveríis, sem hún á við að búa. Ég geng þess eigi dulinn, að þessu fylgir vandi mik- ill, en ég ætla samt að freista þess að minnast einnar konu forn- aldarinnar eins og hún hefir komið mér fyrir sjónir. II. Flestum mun vera svo íariö, að þegar þeir lesa Laxdælu, verða þeim minnisstæðar aðallega þrjár persónur sögunnar, þ. e. a. s. af hinum yngri mönnum. Það eru þau: Guðrún Ósvííursdóttir, Bolli Þórleiksson og Kjartan Ólafsson, enda eru þau aðal söguhetjurnar. Það hefir einnig verið mikið um þau talað, og menn hafa myndað sér ákveðnar skoðanir um þau hvert um sig, og má segja, að ber- ist tal manna á annað borð að mönnum í fornöld, þá sé það frem- ur sjaldgæft, að ekki sé minnzt á eitthvert þessara þriggja eöa öll. Þetta er mjög skiljanlegt, því að sagan greinir svo frá þeim, að þau standa mönnum íyrir hugskots- sjónum sem hinir glæsilegustu full- trúar sinnar tíðar, og má segja að mest ber á þeim og þau eru aðsóps-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/619

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.