Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Síða 4

Morgunn - 01.12.1923, Síða 4
130 MORGUNN J)að var töluvert, því að þá var siður a"ö kenua börnunum þess háttar meira en nú gerist. Á heimili foreldra minna var gömul kona, sem Kristbjörg hét. Við vorum feikna mátar; eg svaf hjá henni og hún hugs- aði um mig, eins og hún ætti mig. Mér fanst oft eins og eg sjá bana í tvennu lagi; en ef jeg sagði við liana: „Þú ert í tvennu lagi, það er önnur Kristbjörg við hliðina á þér, eg sé hana; hún er alveg eins og þú, bara svo lítið daufari,“ þá reiddist hún mér ætíð og þaggaði það niður í mér. Og svo- vænt þótti mér um liana, að aldrei sagði eg þetta neinum, með því að hún lagði líka mikla áherzlu á, að eg væri eklri að tala um þetta, svo neinn heyrði — það var enginn draugur með sér. Enda er eg líka viss um, aS þar hefir hún haft rétt að mæla. En nú í seinni tíð hefi eg þózt skilja, að þetta hefir verið það, sem kallað er að hafa tvífara, eða það að sama per- sónan sést á tveimur stöðum. Eg var á 8. ári, þegar eg var fyrst við fermingu, og þann dag man eg enn eins vel og þegar eg kom heim frá kirkjunni. Börnin grétu mikið, meðan á ræðu prestsins stóð, og eg fór líka að gráta. En þegar fermingarathöfnin byrjaði, fanst mér eg fara að sjá kringum börnin svo yndislegar hvítar verur og það gerði mig nokkurn veginn glaða; því að mér þótti áltaf' svo vænt um, þegar eg sá hvítu verurnar. Eg ímyndaði mér það engla og þótti feikna vænt um þá. Þegar eg var 10 ára, misti eg systur mína, 7 ára gamla; hún dó á aðfangadagskvöldið. Eins og þið getið skilið, urðu jólin döpur hjá foreldrum mínum og eins okkur systkinunum, því að stúlkan var líka meS afbrigðum efnileg, skýr og vel gáfuð. Uin kvöldið, rétt áður en 'hún sldldi við, fanst mér bað- stofan öll fyllast af hvítum verum, sem mér fundust allar vera svo góðar við hana. Loks fanst mér þær fara með mynd af henni með sér, og þetta varð einhvem veginn svo óskiljanlegt bamsviti mínu. Eg vissi og sá, að hún lá í sínu rúmi, en mér fanst líka verurnar fara með hana á burt. Mig langaði til að segja foreldrum mínum og systkinum frá þessu, en þorði það ekki. Eg óttaðist, ati það yrði sagt vitleysa, eins og vant var..
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.