Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 104

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 104
230 MOBQDNN sér, hvernig þat5 heföi átt að vera það skiftið, sem Helga sat fyrir framan hana, þegar jurtin kom. Slíkt bragð sem það að láta jurtina birtast í hendinni, eftir að höndunum hefir veriö núið saman, geta útfarnir sjónliverfingamenn sjálfsagt leikið, en naumast þessi geðveika kona. Bn nó er það vitan- legt, að svipaðir atburðir sem þessir hafa víða verið athug- aðir af hinni mestu nákvæmni, og verða ekki rengdir af neinu viti. Fyrir því er engin sérstök ástæða, eftir þá vitneskju um málið, sem enn er fram komin, að véfengja frásagnir Grýtu- bakka-fólksins, né þann skilning þess á málinu, að jurtirnar og gyltu agnimar hafi komist í hönd konunnar meö ein- hverjum „yfirvenjulegum“ hætti. Fallegu kvæðm, sem prentuð eru 1 þessu Tvter HjKtnr. . lieiti, eru eítir tvær breiðíirzkar systur, sem nú eiga heima í Reykjavík. Binliver von mun vera um það, að þær fái komið út dálítilli ljóðabók, og illa þekkjum vér þá íslenzka ljóðvini, ef þeirri bók verður ekki vel tekið. Kona, sem þekkir þær manna bezt, hefir látið Morgni í té eftir- farandi línur um þær, og hefir að einkunnarorðum fyrir þeim línum orðin alkunnu eftir Þorstein Erlingsson: „Ef að þó vissir, hve mikið hón kunni.“ „Fró Herdís og Ólína Andrésdætur eru tvíburar. Þær urðu hálfsjötugar í sumar, 13. jóní. Náskyldar eru þær síra Matthíasi skáldi — Breiðfirðingar, og af göfugum ættum komnar. Enda er sem eitthvert aðalsmark og tign sé yfir öll- um hugsunarhætti þeirra og lundareinkennum, og eitthvað stórfeldara og fágætara en menn eiga að venjast,. „Þessar konur hafa til síðustu ára verið fáum kunnar sem skáld, öðrum en nánustu vinum þeirra. Töluvert hafa þeir þó orðið fyrir því að hafa að fá að heyra nokkuð af því, sem þær hafa gert, og fá þær til að játa, að þær ættu nokkuð boðlegt að láta þá heyra. Svo lítils hafa þær sjálfar metið ljóð sín, að þær hafa nálega aldrei skrifað neitt af því, sem þær hafa ort. Báðar hafa þær ort, síðan þær voru á unga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.