Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 113

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 113
MORGUNN 239 inguna langar til að fá miðil, sem er gæddur sams konar gáf- um, þá segið henni, að senda eftir drengnum, sem bar byssu mannsins hennar í Skotlandi, og mistakist honum nokkurn tíma að komast í samband við ósýnilega ástvini ykkar, þá mun Lees litli koma, ef eftir honum veröur sent.‘ Vietoria drotning sendi eftir þessum miðli frá skozku há- löndunum. Ilann hét John Brown, og um mörg ár naut hann hylli drotningarinnar. Lees var spurður, hvort hann hefði haft marga fundi meb drotningunni. „Alls átta,“ svaraði hann, og liann sýndi bréf, með hönd drotningarinnar, sem honum höfðu veriS send frá ýmsum bústöðum hennar, og talaði um þá afburða góðvild, sem sér hefði verið látin í té af mörgum meðlimum konungsætt- arinnar, sem hann hefir kynst.“ A Englandi hafa menn nýlega verið aö rifia Gnfflnr. , upp sögu gafflanna, í tilefni af pvi, að eitt af forngripasöfnum þjóðarinnar er að reyna að fá peninga til þess að eignast fyrsta gaffalinn, sem smíðaður var með Eng- lendingum. Hann er úr silfri, og á að kosta 100 pund sterling. En eigandanum hafa vcrið boðin í hann 150 pund. Hann var smíöaður 1632, en fyrsti gaffallinn kom til Englands, frá Feneyjum, 1608. Menn liafa furðað sig á því, hve seinir Eng- lendingar voru á sér að teraja sér þá list að matast kurteislega, eftir vorum hugmyndum um það efni, því að það er víst, að á Ítalíu þektu menn gaffflana að minsta kosti 6 öldum áður. í»eir voru notaöir í brúðkauþsveizlu í Feneyjum 995, og voru þá taldir nýung, en brátt varð altítt, að tignir menn þar not- uðu þá. Skringilegasta atriðiS í sögu gafflnnna or það, að þeir mættu römmustu mótspyrnu — frá kristinni kirkju. Sumir prestarnir liéldu því fram, að þeir værn ótviræð móðg- un við skaparann, sem liefði búið mennina út með fingrum, meðal annars til þess að matast með þeim.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.