Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 113
MORGUNN
239
inguna langar til að fá miðil, sem er gæddur sams konar gáf-
um, þá segið henni, að senda eftir drengnum, sem bar byssu
mannsins hennar í Skotlandi, og mistakist honum nokkurn
tíma að komast í samband við ósýnilega ástvini ykkar, þá mun
Lees litli koma, ef eftir honum veröur sent.‘
Vietoria drotning sendi eftir þessum miðli frá skozku há-
löndunum. Ilann hét John Brown, og um mörg ár naut hann
hylli drotningarinnar.
Lees var spurður, hvort hann hefði haft marga fundi meb
drotningunni. „Alls átta,“ svaraði hann, og liann sýndi bréf,
með hönd drotningarinnar, sem honum höfðu veriS send frá
ýmsum bústöðum hennar, og talaði um þá afburða góðvild, sem
sér hefði verið látin í té af mörgum meðlimum konungsætt-
arinnar, sem hann hefir kynst.“
A Englandi hafa menn nýlega verið aö rifia
Gnfflnr. ,
upp sögu gafflanna, í tilefni af pvi, að eitt af
forngripasöfnum þjóðarinnar er að reyna að fá peninga til
þess að eignast fyrsta gaffalinn, sem smíðaður var með Eng-
lendingum. Hann er úr silfri, og á að kosta 100 pund sterling.
En eigandanum hafa vcrið boðin í hann 150 pund. Hann var
smíöaður 1632, en fyrsti gaffallinn kom til Englands, frá
Feneyjum, 1608. Menn liafa furðað sig á því, hve seinir Eng-
lendingar voru á sér að teraja sér þá list að matast kurteislega,
eftir vorum hugmyndum um það efni, því að það er víst, að
á Ítalíu þektu menn gaffflana að minsta kosti 6 öldum áður.
í»eir voru notaöir í brúðkauþsveizlu í Feneyjum 995, og voru
þá taldir nýung, en brátt varð altítt, að tignir menn þar not-
uðu þá. Skringilegasta atriðiS í sögu gafflnnna or það, að
þeir mættu römmustu mótspyrnu — frá kristinni kirkju.
Sumir prestarnir liéldu því fram, að þeir værn ótviræð móðg-
un við skaparann, sem liefði búið mennina út með fingrum,
meðal annars til þess að matast með þeim.