Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 17
MORGUNN ]43 orðið, bvi að öll leiðin var nákvæmlega eins og mig hafði dreymt, hana. Haustið 1918, nokkru fyrir inflúenzuna, dreymdi mig.að eg kom út úr húsinu, sem eg bý í, og lít upp í loftið. Bg sé þá eins og yfir öllum bænum nokkuð hátt á lofti einlægar svartar fliksur. Svo líða þær allar saman í hnapp, að sjá yfir iniSbæinn, og nema staðar þar. Bn þá eru þær orðnar aö líkkistum. Þær stöldruðu þar við allar dálitla stund og tóku svo eins og dálítinn ldpp og liðu allar í áttina suður í kirkju- garð. Bg þóttist þegar vita, að þessi draumur hefði illa merk- ingu, enda reyndist það svo. Eg beld eg verði að hnýta við þetta einni sýn, sem eg sá þá um sumarið, 1918. Eg fór að gamni mínu í híl austur á Þingvöll, og þegar eg er nýkoinin þangað, kemur annar bíll úr Reykjavík. í honum eru tvenn hjón. Önnur þeirra þekti eg, og þau heilsa mér. Eg vissi aðeins, hver hinn maðurinn var, en konuna hans hafði eg ekki séð fyr. Eg tók þegar eftir því, er hún steig út úr bílnum, að þaS sá varla í hana fyrir hvítklæddum verum. Mér þótti þetta afar einkennilegt, og itarði á konuna. Eg er viss um, að hún hefir tekið eftir bví, en mér fanst, eg ekki geta af þessu litið. Þessi kona dó úr sóttinni miklu, og síðan hefi eg liugsað mér, að hvítu verurn- ar hefðu verið fyrirboði fjöldans, sem með henni fór yfir um. VIII. f kirkjum. Það er, eins og þið vitið, álit margra inentaðra og góSa manna, sem við þetta mál liafa fengist, að þessi heimur, sem við lifum í, sé ekki jafn-fjarskyldur hinum ósýnílega heimi eins og margir halda. Það er líka mín sannfæring, og þá sannfæringu liefi eg af þeirri reynslu, sem eg hefi fengið við það að sjá inn í annan heim. Eg skal í því sambandi taka það til dæmis, sem eg hefi séð í ldrkjum við messugjörðir, Þráfaldlega hefi eg séð þar eins og tvo söfnuði, og eg hefi ekki getað betur séð, en að sá andlegi söfnuður taki eftir og hlusti ekkert síður en við. Eft- ir svip þeirra að dæma hefir mér sýnst þeir því glaðlegri og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.