Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 40

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 40
166 MORGUNN Jóhann kominn á land, og segist ekki þora að fara. Hann íiefir hitt menn, sem þykjast hafa sannfrétt, að ómögulegt sé að „Fossarnir“ liittist á Seyðisfirði. En nú fanst mér eg fá vissu. Eg' hendi poka lians og ö'öru dóti um borð og ýti honum á eftir, því að nú var verið aö taka landgöngnbrúna, og þar með var teningunum kasta'ð' fyrir Jóhann. Eftir ieinn eða tvo daga er eg á gangi í Hafnarstrseti, fyrir framan skrifstofu Eimskipafélagsins. Sé eg þá aug- lýsingu frá félaginu, svohljóðandi: „Gullfoss og Goðafoss hittast á Seyðisfirði í kvöld“. Þarna þekti eg aftur sama bréfið, sem eg hafði séð í svefninum. Auglýsing þessi var rituð með bláu á brúnleitt blað, og hafði það verið rifið af stóru blaði, og var smáskörðótt á röndunum, eins og oft verður. >er blað er rifið í sundur. Eg mundi glögt eftir, kvernig hlaðið hafði litið út, sem eg sá í draumnum, og var ekiki í neinum vafa um a'ð1 einhvernveginn hefði mér verið sýnd mynd af þessu blaði, sem nú var þarna á þilinu. og mér hafði verið sýnd hún til þess að ýta undir mig með að koma Jóhanni með Gullfossi. Jóhann fekk svo góða ferð heim sem unt var að kjósa sér. Eg varð mjög l’eginn, og hann þakkaði mér mikið fyrir að háfa hrundið sér um borð aftur, en ekki hefði eg gert það, ef drauinurinn hefði ekiki verið komitnn áður. Draununaðuriiin. f. kringum 1905—06 fór eg að verða var vitS' mann, sem oft kom til mín í svefninum. Hann var ætíð dökk- klæddur, nokkuð hár og myndarlegur maður, en andlit hans gat eg aldrei munað glögt. Hann stóð ætíð stutt við, var alt af á hraðri ferð. Eg var farinn að bera svo gott traust til hans, að stundum bar eg upp fyrir honum vand- ræði mín, og oft leysti hann úr þeim, en ekki mátti eg vera margorður, ef hann átti að hafa tíma til að hlusta á mig. Eg get ekki sagt nema lítið af iillu því, sem hann sagði mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.