Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 89

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 89
MORGUNN 215 óumræðilega miklu réttlátari og miskunnsainari en Hannes og pabbi, þá sé líklegt, að hann deili í sundur það, sem hún hafi altaf viljað, og liitt, hversu hún hafi verið megnug, og talii sig aftur í sátt, svo hún læknaðist. Rétt í þessu stendur dramnmaður Maríu hjá henni, og hún finnur, að liann veit alt, sem Jiún liefir verið að hugsa. Hún fleygir sér aftur fyrir fætur hans og biður hann Jijálpar. Segir hún, að sig langi svo sárt að finna fólkið sitt, en geti það ekki, og það komi ekki heldur. Hann segir henni, að hún skuli vera kyr, því að íólkið, sem hún sé hjá, sé alt í vinnu hjá sér. Það sé sín ráðstöfun, að liún sé komin til þess. Hún segir honum þá, að hún sé búin að leita hjálpar lijá læknunum og lijá prestunum, að þeir biðji fyrir sér, en hún geti þó ekki trúað á hjálp þeirra. Ilann tjáði henni það rétt athugað, því að það væri ekki á valdi nokkurs nema guðs, en þó væri og aðstoð góðra manna nauðsynleg. endingu söng hann þrjá sálma og sagði henni númer þeirra og bað hana að muna vel. Blóm sagði hann að hann þyrfti ekki að gefa henni nú, þar sem liún héldi því síðasta. lifandi. Sálmanúmer þessi voru: 255, 256, 165. Um þetta leyti var mjög stirð tíð og fenti mikið til f jalla. Var vant nokkurra kinda, sem menn vorn iiræddir um. Piltur hér á heimilinu hafði beðið Maríu — án þess eg vissi — að spyrja draummann sinn, hvort kindur þessar væru í hættu. Þetta lcvaðst María hafa haft hugfast og spurt um, þegar hún fann hann, en hann orðið fár við og eins og hann sýndi á sér fararsnið, um leið og hann sagði: „Þú ert. ekki að þessu fyrir þig; annars er bezt, að undir eins sje leitað, þegar eitt- hvað vantar.“ Kvaðst liún þá hafa orðið dauðhrædd. haldið að hann ræki sig frá sér. Næsta kvöld, þegar María er háttuð, þykir lienni, aö nú sé séi' ógerningur að biðja nokkurn mann framar hjálpar; guð einn geti hjálpað. Með þessum hugsunum þykir lienni, að hún liggi eins og milli svefns og vöku, unz fólkið er sofnað. Alt 1 einu finst henni vera komið aö rúminu. Ilún verður mjög hrædd og hyggur, að nú muni eiga að fara að flækja sér eitthvað enn af nýju. Verður henni þá litið upp og sér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.