Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 14

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 14
140 MORGUNN hvað framliðnir vinir eru þá umhyggjusamir og enginn efi k, því, að sá, sem á góiia vini á undan sér farna, hann á þann auð, sem ekki er hægt með orðum að lýsa. Þótt kærleikur vina á milli hér í heimi sé oft fagur, þá kemst það ekkert í sam- jöfnuð við þá umhyggju, sem framliðnir vinir okkar sýna okk- ur. Líklega er það mesta guðsgjöfin, sem við getum eignast, að eiga góða ástvini, sem komnir eru á undan okkur til þess að tilbúa okkur stað. Fyrir nokkurum árum lá ein kona hér í bænum mjög veik. Hnn gerir boð eftir mér, og segir mér, þegar eg kem inn til hennar, að sig langi til að vita, hvað eg sjái. Ilún hafði oft verið á tilraunafundum með mér áður. Bg sezt hjá henni og við þögðum báðar dálitla stund. Þá segi eg henni, að það, sem eg sjai hjá henni. sé móðir hennar og móðursystir, sem báðar voru löngu látnar. Hún brosti og sagði: „Jæja, þá dey eg ánægð, fyrst eg veit liún mamma er hjá mér. Mér fanst, eg vera búin að verða vör við hana; því sendi eg eftir yður.“ Konan dó morguninn eftir. Oft hefi eg séð kringum veika menn það, sem eg liefi ekki verið í neinum vafa um að hafi verið læknar og hjúkrun- arkonur frá öðrum heimi. Þær verur hafa starfað með mjög mikilli alúð. Rérstaklega er mér það minnisstætt, að eg kom einu sinni inn til sjúklings, sem ekki var að sjá annað en ætti mjðg slcamt eftir. Með mér var miðill og einn maður til. Við, sem aðkomandi v-ornm.ogkonasjúklingsins^setjumstöllkring- um rúm sjúklingsins, og eftir örlitla stund fer miðillinn í sam- bandsástand. Þá sé eg, hvar koma að sjúklingnum tvær verur, stór og gerfilegur karlmaður, og svo kvenmaður. Þau fara að starfa við sjúklinginn, og eg sannfærist um, að þetta sé lææn ir og hjúkrunarkona. Þegar þau eru búin að vera þarna svo sem 2—3 mínútur, þá er eins og alt lagist, sjúklingnum fer að létta; hann fer að fá frið og getur lagst út af, sem hann gat ekki áður. Svo sofnaði hann og svaf rólega alla nóttina. Við komum til hans oft eftir það, því að hann lá nokkuð lengi, og altaf voru yfir honum þessar verur frá öðrum heimi. Framan af voru þau bæði. Svo, eftir að hann var verulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.