Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 64

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 64
190 MORGUNN Sum af yður kann nú að furða á ummælum mínum. Þér hafið ef til vill ýms verið vanin við þáliugsunfrábarnæsku, að um opinberuu g'eti alls ékki verið að ræða á vorum dögum. Opinberun hafi mannkyninu aidrei verið gefin nema fyrir spámenn Gyðinga og fyrir komu Jesú Krists og atarfsemi postula hans. Prásagan um þessar opinberanir sé skráð í gamla og nýja testamentinu. Guð hafi séð um, að sú frásaga varðveittist og við hana eigi mannkynið að halda sér. Meira fái það ekld. Meira þurfi það heldur ekki. Vilji það ekki færa sér þá opinberun í nyt og laga líf sitt eftir þeim vilja Guðs, sem þar sé opinberaður, þá geti það sjálfu sér um kent. Prá hjálparráðunum sé þar sagt; sá, sem ekki vilji aðbyllast þau, fari eilíflega illa, enda verðskuldi hann ekki annað fyrir óhlýðni sína. Eitthvað þessu líkt hugsa sumir, og óneitanlega hafa þær kenningar, sem kirkjan hefir oft haldið uppi, farið í þessa átt. En ef anjer skjátlast ekki stórlega, þá munu mörg af yð- ur vaxin upp úr slíkum kenningum. — Vér höfum verið vanin á að tala um opinberun í meira en einum skilningi. Vér tölum um, að Guð birti sig og vilja sinn með ffleiru en einu móti. Vér tölum um, að hann opin- beri sig í náttúrunni, í ölln hinu skapaða; það or hin almenna eða náttúrlega opinberun. Oss skilst öilum, að í raun og veru eykst sú opinberun eftir því, sem mannkynið fær þekkingu á hinum sýnilega heimi og lögmálum hans. Því meiri og víð- tækari þebking, sem mannkynið öðlast á sköpunarverkinu, því hærri verðurhugmyndþessumskaparann. Guðsliugmyndin hefir sífeldlega vaxið og göfgast, því meiri sem framfarirn- ar hafa orðið fyrir rarmsóknir vísindamannanna og annara brautryðjenda mannkynsins. Á dögnm gaml-a testamentisins ímynduðu menn sér að stjörnurnar á himinhvelfingunni væru eins konar hjörð, sem Guð héldi til haga, og að það væri ein- göngu að þalcka ailmætti hans, að engin þeirra týndist; hann smalaði þeim saman á morgnana, en léti þær út á ltvöldin, með eitthvað líkum hætti og fjárbóndinn færi með fé sitt. Að engri stjörnu í þeirri miklu mergð yrði nokkurn tíma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.