Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 25
MOR6UNN 151 í tjaldinu, og börnin sáu nú sér til mikillar furðu andlit; ■eitt þeirra sá bróðmr sinn dáinn, annað1 systur sína dána; héldu þau, að nú væri komið í ríki „moldvörpunnar“, og voru fremur hissa, en hrædd. Dámu systikinin hurfu smátt og smátt. Börnin báðu nú um, að haldið yrði áfram til moldvörpunnar, en Franek kvað það ekki unt; þó lét hann þau horfa gegnum litla, hjarta rifa. Fyrir augum þeirra birtust nú allskonar mynd- ir, t. d. röð af sölum og göngum, skrýdd grenitrjám og vel lýst. í þessum sölum voru gegnsæjar, bjartar mannlegar veriu, sem virtust svífa þar um í loftinu. Ilorfðu börnin á þetta með undrun. Myndirnar tóku að óskýrast, eins og vindgola hreyfði salina og verumar og þurkaði þær út. Iiávaði heyrðist í húsinu. Hundur gelti. Foreldramir komu heim úr leikhúsinu. Bömin komu nú fram undan sjalinu og hlupu til for- eldra sinna: „Mamma, við höfum séð moldvörpuna". En áhrifin voru eklci góð, því að móðir þeirra var reið af því, að börnin voru enn á fótum; hún ávítaði gæzlustúlkuna, og hetjan Franek var sleginn og síðan háttaður ofan í rúm. En hann tók sér það ekki nærri. Hann vissi, að þegar allir væru sofnaðir, gæti hann í ró og næði hitt „moldvörpuna“. Til þess þurfti hann ekki einu sinni að fara inn undir tjaldið. Hann ætlaði nefnilega að sikilja líkamann eftir í rúminu, en fara sjálfur burt. Að vísu var það óþægilegt í fyrstu, eins og hann væri að drukkna eða lcafna, en lolcs komst hann úr rúminu og sá líkama sinn liggja undir sænginni. Hann stendur nú sjálfur við rúmið og getur ó- hindraður farið til „moldvörpunnar“. Hann gengur áfram gegnurn rifuna og segir engum frá, hvað haun sér þar. Það er heldiir ekki unt að segja frá því; það! líkist helzt ilm- efnum eða andardrætti mömmu á andliti lians, þegar hann lá seinast veikur, þungt haldinn. Þegar hann kemur aftur frá „moldvörpunni“, er hann mjög þreyttur, ekki af ferðinni heldur af hugsuninni um það, að verða að snúa aftur. Hann veit, að sá hluti sjálfs hans,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.