Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 83
MORGUNN 20Í) verk, aC raka erindi Jesú Krists hér á jörðinni innan vé- banda kirkjunnar, skuli telja þetta mál auvirðulegt kjal. Eg er í engum vafa um, að þessi vissa, þekking ogreynsla verður áhrifameiri fyrir leitandi mannssálirnir en þetta hjal sumra prestanna um lífið í Guði, sem fer áreiðanlega fyrir ofan garð1 og neðan hjá miklum fjölda manna, og stendur jafnvel sem ráðgáta og dulrún fyrir hugskotsaugum prest- anna. sjálfra, sem eru að tala um þetta í hálftómum kirkjun- um, sunnudag eftir sunnudag. Enginn skilji orð mín SVO, sem eg vilji gera lítið úr trúartilfinningu nokkurs manns; eg er þvert á móti sannfærður um, að vissan um lífssamhand við Jesú, við Guð, er dýrmætasta eign hvers manns. En eftir því sem eg hefi kynst fleiri mönnum hef eg sannfærst betur og betur um, að mjög fáum hefir hlotnast slík trúarreynsla. Og mér finst alt tal um efni, sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá tilheyrendunum og stendur jafnvel óljóst fyrir ræðu- manninum, sé einhver átakanlegur blindingaleikur. Stundum finst mér þelckingarhrokinn vera nokkuð sjálfbirgingslegur, én allra sjálfbirgingslegastur, þegar hann fullyrðir mikið um, hvaða leiðir gæzkuríkur faðir vor á himnum notar til að hjálpa veikum og ófullkomnum börnum sínum, sem leita hans í einlægni og sannleika. Mér var áður bent á, og sumir vina minna munu ef til vill gjöra það enn, að spurningin mín: „Hvert fórstu?“ sé óþörf. Þeim hepnaðist ekki að sannfæra mig með rökum sínum þá; þeim liefir ckki hepnast það enn. Eg lieyrði prest einusinni flytja líkræðu. Hann byrjaði með því að tala um eorgina og söknuðinn, sem nú ríkti á heimili hins látna. Því næst talaði hann um, að nú væri hinn framliðni orðinn heil- agur >og laus við ulla synd og stæði nú; með pá'lmann í hönd- nm frammi fyrir hásæti Drottins og syngi Drotni lof með herskörum hinna útvöldu. Þegar fram í ræðuna kom, hafði presturinn auðsjáanlega gleymt þessu, og var nú kominn að þeirri niðurstöðu, að hinn framliðni svæfi hinn síðasta blund og biði þess, að lúðurhljómurinn kallaði hann fram fyrir há- 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.