Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 36

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 36
162 MORÖUNN þar í rúmi — mundi ekiki annað en hann væri lifandil. Eg sé, að hann mnni vera mikið veikur, sé að smádregur af honurn og hann deyr. Marta er yfir honum og hagræðir líkinu. Síðan breiðir hún ofan á það og ætlar að snúa frá, en þá tekur líkið að hreyfast, undir blæjunni, sem yfir var breidd. Hún snýr sér þá að rúminu og segir, að nú muni eitthvað nýstárlegt ætla að gerast. Eftir litla stund lyftir hún 'upp blæjunni og tekur upp lítið piltbarn, á stærð við nýfæddan dreng. Hún heldur á honum litla stund og finst mér hann þá vaxa, þar til hann er orðinn á stærð við 5—6 ára dreng. Þá finst mér hann alt í einu’ kippast til, keyrast aftur á bák og Marta leggur hann á borð og þykist eg sjá, að hann sé örendur. Lengri var draumurinn ekki. Marta giftist annað sinn Haraldi Bjarnasyni, og eign- uðust þau dreng, er nefndur var Jón, eftir fyrra mánni hennar. Hann óx upp og dafnaði vel, en þegar hann var á 5. ári, dó hann úr krampa, og hefir mér verið sagt, að hann hafi dáið þannig, að hann hafi verið í fangi föður síns og keyrst aftur á bak af krampanum um leið og hann andaðist*' Líkingin í draumnum verður þá rétt að öllu öðru en því, að mér finst í draumnum hann vera- í fangi móður- sirmar, en í veruleikanum verður það fang föðurins. Mun- urinn er því ekki mikill. Þegar mig dreymdi drauminn hafði eg enga hugmynd um, að Marta myndi giftast í annað sinn, enda var eg ekki mikið um því líkt að hugsa á því skeiði æfinnar. Faðir minn dó litlu eftir aldamótín, og tók eg þá við búinu meö móður minni. Eg var ungur og óreyndur og átti eft bágt í ýmsum vandamálum, sem fyrir mig komu viðvíkjandi búskapnum. Bóndi á næsta bæ, Quðm. Valgeir, var helzti hjálpar- og ráðamaður minn, liafði verið vinur *) Marta hefir sagt mér, að hún hafi verið með hann í fang- inu, nema að eins síðustu augnablikin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.