Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 32

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 32
158 M 0 R G U N N ina á ljósskildimrm, sem var á borðinu fram 'undan mér. Hún hreyfðist livað eftir annað fyrir augunum á mér, og æ betur þóttist ég þekkja hana aftur. Húu tók í hönd mína og klappaði mér í framan. Eg get ekki framar efazt um, að það sé hönd hennar, sem ég verð var við. Stnttu síðar myndast lýsandi 'kúla fyrir framan andlit mitt og fjarlægist; því næst kemur hún alveg að andliti mínu, og eg sé mér til mikillar furðu, en líka mér til mikillar gleði andlitsdrætti systur minnar; hún er alveg þebkjanleg og brosir til mín eins og í lifanda lífi. Mér virðist hún þó vera miklu yngri, eitthvað lík því, sem ihún var um 25 ára ald'ur. Hún dó 54 ára að aldri. Efri hluti höfuðsins er hjúpaður skýkendum slæðum. Eg sé andlitið aðeins í fáar sekúndur, en hef þó tíma til að hrópa: „Það er hún!“ Þá hvarf sýnin. Iíöndin gerir ennþá mokkrum sinnum krossmark á enni mínu; ég er kystur, svo að heyrist, — mér er enn klappað í framan, og þar með lauk þessum fyrir- brigðum. J. Potocki." Margt fleira væri unt að segja um þessi fyrirbrigöi, en hér verður að láta staðar numið. Hvað eru nú vitsimumaverur þær, sem stjórna þessum fyrirbrigðum ? Eru þær „andar“ frá öðrum heimi, eða að- eins hlutar af undirvitund miðilsins? Því er sennilega erfitt að svara, þótt mér virðist mikið leggjandi upp úr því, sem þær segja sjálfar um þetta efni. A'ltaf segjast verur þessar vera framliðnir memni, hvar og hvenær sem er. Dr. Geley leggur engan úrskurð á það mál, en varar við því, að álykta í fljótræði, að alt stafi frá miðlinum sjálfum, efnið, krafturinn og vitsmiunimir. Ályktarorð hans eru þessi: „Á miðilsfundum með steikum miðlum gerist alt þann veg, sem 1) tegund fyrirbrigðamma, frumkvæðið' og bin stjómandi frumhugmynd stafi frá sjálfstæðum og óháðum vemm, og 2) eins og þessir stjórnandi sálarlegu frumkraft-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.