Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Síða 51

Morgunn - 01.12.1923, Síða 51
MORGUNN 177 inn og viljagterkur. Eg skoiSa hann sem verndara minn og er ánœgður nieö hann sem slíkan. Eg verð oft var við hann og mér finst oft að eg geti talað við hann, en mér finst eg ekki þurfa að tala eins og venjulega, þ. e. a. s. eg þarf ekki að gefa hljóð frá mér; eg þarf ekki annað en að hugsa til lians, og hann sendir mér sín boð sömu leið. Það má nú segja, a<5 þetta sé tóinur hugarburður, og auðvitaö segja margir það, en eg hefi svo oft rekið mig á, að svo er ekki, að eg er orðinn alsannfærður um, að þetta er vera, og það ákaflega góð vera, sem tekið hefir að sér það starf, aS hjálpa til aS samband náist við hulda heiminn. Iíann hefir frá því 1915 verið aðalstjórnandi á þeim sambands- fundum, sem haldnir hafa verið þar sem eg hefi veriö miðill. En út í það fer eg ekki frekara. Oft hefi eg mátt iðrast sáran eítir að hafa ekki farið eftir ráðleggingum hans; við erum nú einu sinni þannig gerðir, að okkur finst, aS viS sjáum svo vel fram í tímann, að viö tökum því ekki ráSum þeirra sem betur sjá; en ekki veldur sá, er varir. Það er ekki honum að kenna, að eg hefi ekki fariö eftir ráðum hans. Við erum þannig mannleg börn, að við trúum ekki, nema við þreifum á, en stundum kemur það þá fyrir, að við brennum okkur. Á Hvalfirði. En þó aö eg segi ykkur atvik, þar sem eg hefi farið eftir ráðum Svendsen, þé er alt af — eða oftast — ekki gott aS segja, livernig farið hefði, ef ráðunum hefði ekki verið hlýtt. Sumarið 1917 var eg uppi í Svínadal við skógarhögg. Við- urinn var fluttur á stórum báti hingað, og dró vélbátur hann. Viðnum var hlaðiö langt upp af bátnum, svo að báturinn var til að sjá eins og fljótandi viöarköstur. Ef vindur var á móti, stóð afar mikið í hann, en væri undanhald, varð liann ætíð á undan vélbátnum. Gat þá vel komið fyrir, að hann rækist á vélbátinn, en slíkt gat veriö hættulegt. Eitt sinn, þegar verið var að flytja viðinn, var eg með og kona mín og fósturdóttir. Tveir menn voru ætíð á bátn- 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.