Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 59

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 59
M O R G U N N 185 Erindi frú Bisson er liið fróðlegasta. Hefir hún reynt merkilega liluti; t. d. liefir henni tekizt að fá líkamningar í björtu dagsljósi, og í samíbandi við það segir hún, að það sé miðillinn, sem þoli ekki birtuna, en alls dkki líkamn- ingarnar; þær voru ,iafn-áþreifanilegar sem endranær. Á fyrirbrigðin hjá Franek Kluski, sem dr. Gelev skýrði frá, er minzt nánara á öðrum stað í þessui hefti. Um erindi próf. Haralds er ekki þörf að fjölyrða, þar eð oss eru þau fyrir- bæri, sem þar er frá sagt, kunnari en flest önnur. En óhætt er að segja, að það erindi var eitt hið merkilegasta, sem þarna var flutt, enda vakti það mikla eftirtekt. lieim- leikarnir í Hopfgarten, sem dr. Schrenck-Notzing skýrði frá, eru að mörgu einkennilegir, og í ályktunum höf. kemur fram varfæmi hans og sannleilrsást. Oðrum reimleikum skýrði danskur prestur frá („Enggaárdsmysteriet“ ved Pastor dr. phil. J. Knre). Ágæt eru t. d. erindi séra Drayton Thomas um „bóka- og blaða-sannanir“ (Book-Tests og Newspaper- Tests) og frásögn C. Magnin um andlegar lækningar. Af öðrum erindum má minnast á hugleiðingar dr. Geley urn takmark sálarrannsóknanna, s'em hann telur vera „að leggja leyndardóm lífsins og örlaga vorra undir úrskurð reynsluvísindanna“. Athugunarverð eru orð hans í þá átt, að hver skýring sé ónóg, sem nái aðeins yfir brot af fyrir- brigðum þeim, sem skýra skal. Sönn geti aðeins sú skýr- ing verið, sem eigi við fyrirbærin sem beild. En brotaskýr- ingarnar eru, að hann segir, aðeins nöfn, sem klest er á ýmsa reynsluflokka, en skýra ekkert, — eru aðeins grímur, sem „dylja illa fáfræði vora“. — Enn fremur flutti dr. Waltor F. Prince frá Ameríku ágætan fyririlestur um nokk- ur einkenni miðilsfyrirbrigða í samanburði við firðhrifa- fyrirbæri. Er sá samanburður all-rækilegur (í 30 liðum) og styður mjög skoðun spíritista. Ýmislegt fleiri gæti verið ástæða t.il að minnast á, t. d. erindi V. Mikuska prófessors um „lífsgátuna í ljósi líf- fræðilegra sálarrannsókna“, en rúmsins vegna verður það hjá að líða. Aðeins vil eg minnast á erindi um „firðhrif
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.