Morgunn


Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1923, Blaðsíða 71
M O R G U N N 197 Það er dapurlegt til þess að iiugsa fyrir kirkjuna, að nú skuli ýmsir menn og flokkar utan hennar liafa tekið upp aðferðir Krists á því sviði; þeir hafa orðið að gefa sig fram i þjónustu sannleiks-andans, af því að kirkjan brást köllun sinni. Andlegar lœkningar voru eitt af því, sem Kristur fal lærisveinum sínum að rækja. Þar sem sagt er frá útsending þeirra fyrsta sinn í Nýja testamentinu, stnda þessi ógleym- anlegu orð: ,,0g hann kallaði til sín þá tólf lærisveina sína •og gaf þeim vald yfir óhreinum öndum, t.il þess að reka þá út, og til þess að lækna hvers konar sjúkdóma og hvers kon- ar krankleika“ (Matt. 10, 1). En það stendur hvergi í N.tm. nokkurt orð um það, að hann hafi sent þá út til þess að pré- ■dika friðþægingarlærdóm, um afplánan á reiði Guðs; ekki heldur neitt um það, að þeir ættu að hafa. um hönd stöðugar helgivenjur með hverskonar viðhafnarskrauti. Nei, en þeir áttu að lækna og kenna mönnunum æðri hugmyndir um Guð, og þeir áttu að siðbæta einstaklinga og mannfélög. Þeir áttu að sannfæra heiminn um andlega liluti, um upprisu og eilíft líf, um algilt, órjúfanlegt og vísdóms- fult siðalögmál Guðs og um stöðugt samband við ósýnilega, æðri tilveru. En Guði sé lof — þótt kirkjan liafi reynst gleymin, þá er ný framhaldsopinherun að ryðja sér leið á vorum dögum. Sannleiksandinn er enn að vegsama Krist og taka af því, sem hans er, og kunngjöra það mönnunum. Fyrir skömmu sagði einn af læknum þessa lands þessi eftirtektarverðu orð, — því miður var það læknir, en ekki prestur —: „Nú er að koma í ljós, að Kristur hefir verið nær því 2000 árum á undan samtíð sinni í náttúruvísindum, í þekkingu á lögmálum tilverunnar. Hve mörgum þúsundum ára ætli hann reynist að hafa verið á ttndan samtíð sinni í siðferðilegri þekkingu“. Hann átti við þetta, að enn sé mannkynið ekki byrjað að breyta eftir siðferðiskenningum hans í eiginlegasta skilningi. En þegar það verði gert — en áður þurfa ef til vill aldir að líða — þá muni mennirnir sann- færast um, að Jiann hafði jafnrétt fyrir sér á því sviði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.